"The Hjalteyri Scales" í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Summers.2.port

The Hjalteyri Scales

Rod Summers (UK)

Verksmiðjan á Hjalteyri, / 05.07. – 27.07.2014 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri
 http://www.verksmidjan.blogspot.com


Opnun laugardaginn 5. júlí kl. 15:00 / Opið alla daga til og með 27. júlí  kl. 14:00 - 17:00.
Umsjónarmaður Gústav Geir Bollason

The Hjalteyri Scales.
Listamaðurinn Rod Summers  bjó til  verkið  "The Hjalteyri Scales" sérstaklega með Verksmiðjuna á Hjalteyri í huga.  Þetta er lesinn texti og hljóðinnsetning. Um verkið segir hann:
“Casting the mesh into uncharted waters can result in an unexpected catch. When Loki broadcast his sperm into Angrboða we may be religiously sure he didn’t expect to net a ravenous wolf, a writhing serpent and sheer hell. These days scientists, bolstered by the support of paper reputations, willingly inform that mobility instigated global warming has caused fish shoal disappearance but I maintain (in this work at least) that the real cause of fishy absenteeism is the result of container ship noise pollution, the European common agriculture policy and speculative chocolate. The Hjalteyri Scales is a 4 channel audio work which seeks to bring a cubist balance into the remotest corners of places of abandoned employment."


Frumflutningurinn á verkinu þann 5. júli verður að nokkru leiti lifandi gjörningur eða audiodrama með leikendum.  Rod Summers mun líka sýna vídeó og prentuð verk í Verksmiðjunni .

Rod Summers er fæddur á Englandi en býr og starfar í Maastricht, Hollandi. Hann hefur talsvert unnið með íslenskum listamönnum og kemur oft til Íslands, hann dvelur þá gjarnan  á Ytra Lóni á Langanesi.
 
Sýningin verður opnuð laugardaginn 5. júlí 2014, kl. 15:00 með frumflutningi á verkinu The Hjalteyri Scales í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Koma listamannsins og sýningin eru styrkt af, Menningarráði Eyþings, Ásprenti og Myndlistarsjóði,  Bakhjarlar Verksmiðjunnar á Hjalteyri eru CCP­games, Bústólpi og Hörgársveit.

rodlj%C3%B3smfr%C3%A9ttatik2-768x1024


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband