Anna Elionora Olsen Rosing með gjörning og sýningarlok

10390188_10204015588692850_3996686696309136665_n

Nú er síðasta sýningarhelgi á sýningu Önnu Elionoru Olsen Rosing  "Inuit and Masks" í Hvítspóa Brekkugötu 3a, Akureyri.
Laugardaginn 21. júní verður hún með gjörning á sýningunni í tilefni þess að það er þjóðhátíðardagur Grænlendinga.
Þetta er nýr gjörningur sem hún gerir við tónlist sem bróðir hennar samdi en hann er tónlistarmaður og  myndlistarmaður.
Þess má einnig geta að bróðir Önnu, Georg Olsen mun opna sýningu í Hvítspóa þann 28. júní, Nánar auglýst síðar.

Allir eru velkomnir að sjá þennan gjörning sem hefst kl. 14 þann 21. júní.

Hvítspói
Art Studio & Gallerý
Brekkugata 3a
600 Akureyri
Tel. 4662064 / 8976064


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband