Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson sýnir í Populus tremula

Ro%CC%88gnvaldur-Bragi-web

Laugardaginn 9. nóvember kl. 14.00 opnar Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson myndlistar­sýn­ing­una Kassar, kúlur og kynjaverur í Populus tremula. Rögnvald gáfaða þekkja lands­menn sem tónlistarmann og uppistandara, svo fátt sé nefnt. Á undanförnum árum hefur hann snúið sér í auknum mæli að myndlist. Þetta er önnur einkasýning Rögnvaldar í Populus tremula.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 10. nóvember kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband