Hekla Björt og Sara Björg opna sýningu í Deiglunni

triangulus_minni

TRIANGULUS

DEIGLAN 6. apríl – 21. apríl

Hekla Björt og Sara Björg

Í sýningarsalnum Deiglunni sem staðsett er í Listagilinu á Akureyri verður laugardaginn 23. mars kl. 15 opnuð sýning á verkum eftir listakonurnar Heklu Björt (f. 1985) og Söru Björgu (f. 1988). Þríhyrndar formsmíðar er það sem þær gera að yrkisefni sínu á sýningunni Triangulus. Óðurinn til þríhyrningsins er einskonar sameiningartákn: þær tvær og sköpunin, ástin, listin og heimurinn, þú og ég og geimurinn, eða hverskonar þrenna sem er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband