Habbý Ósk sýnir myndbandsverk í Gallerí Boxi á fimmtudagskvöld

63497_434241681267_543346267_5721173_1496479_n.jpg


"It's in our nature"

Habbý Ósk sýnir myndbandsverk í Gallerí Boxi, Sal Myndlistarfélagsins fimmtudagskvöldið 23. september frá 18 til 22. 
Verkin fjalla á einn eða annan hátt um mannlegt eðli og samskipti fólks. Habbý Ósk býr og starfar í New York en þaðan lauk hún meistaragráðu í myndlist frá School of Visual Arts. Verk hennar hafa verið sýnd víðsvegar um Bandaríkin og Evrópu.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband