JARED BETTS SÝNIR Í POPULUS TREMULA UM NÆSTU HELGI

jared_betts_artwork.jpg


Laugardaginn 4. september kl. 14:00 opnar kanadíski myndlistarmaðurinn Jared
Betts sýningu í Populus tremula.

Jared, sem er frá New Brunswick, hefur dvalið á Skagaströnd síðustu mánuði
og unnið þar að list sinni. Hann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í
fjölmörgum samsýningum á síðustu árum.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 5. september kl. 14:00-17:00.
Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband