Safnasafniđ opnar á laugardag

Bodskort_og_forsida_LAGF Laugardaginn 19. apríl kl. 14.00 verđa opnađar 10 nýjar sýningar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd. Ávörp flytja Margrét M. Norđdahl framkvćmdastjóri landshátíđarinnar Listar án landamćra og Guđmundur Vignir Óskarsson framkvćmdastjóri í Reykjavík, félagar í Huglist lesa upp ljóđ og Kristján Ţór Júlíusson 1. ţingmađur Norđausturkjördćmis opnar sýningar safnsins

Í anddyrinu er samsýning á verkum fjögurra listakvenna, máluđu fjörugrjóti eftir Önnu Ágústsdóttur á Hvammstanga, skrautkortum eftir Jóhönnu Bjarnadóttur frá Eyjólfsstöđum í Vatnsdal, tálguđum fuglum eftir Oddnýju Jósepsdóttur í Sporđi í Línakradal, Húnaţingi Vestra, og tálguđu höfđum međ spónahári eftir Sigrúnu Gísladóttur á Flögu í Skaftárhreppi

Í Brúđusafninu er ný grunnsýning og “fólk sem viđ ţekkjum” eftir nemendur 5. og 6. bekkja í Grenivíkurskóla. Í Leikfangasafninu eru einnig ný grunnsýning og ţar sýna jafnaldrar ţeirra í Valsárskóla hluti sem ţau bjuggu til undir áhrifum af leikföngum safnsins

Safnasafniđ tekur ţátt í List án landamćra međ tveimur sýningum: Huglistarhópinn á Akureyri sýnir verk úr ýmsum efnum eftir Brynjar Freyr Jónsson, Atla Viđar Engilbertsson, Finn Inga Erlendsson, Hallgrím Siglaugsson, Ragnheiđi Örnu Arnarsdóttur og Stefán J. Fjólan; á Gamlársdag 2007 afhenti Guđmundur Vignir Óskarsson Safnasafninu til varđveislu listaverk eftir bróđur sinn, Ingvar Ellert (1944-1992), 639 pappírsmyndir í stćrđunum A3-A5, unnar međ blýanti, krít, vatnslitum og tússi á 8. og 9. áratugnum, og kynnir nú safniđ hluta ţessara verka

Í Vestursal er fyrri sýning af tveim á verkum Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur, Arnarneshreppi; í Langasal er safnsýning á lágmyndum eftir Óskar Beck (d), Reykjavík, sem hann gerđi úr plasthúđuđu ţakjárni; í bókasafni eru lágmyndir og postulínsverk eftir Rósu Sigrúnu Jónsdóttur í Reykjavík; í verslun Ásgeirs G. Gunnlaugssonar & Co eru nálapúđar eftir Hannyrđasystur úr Eyjafjarđarsveit, Svalbarđsströnd, Akureyri og Reykjavík; í Svalbarđsstrandarstofu er sýning sem ber heitiđ Menningarerfđir og nýsköpun ţar sem tveir elstu árgangarnir í Leikskólanum Álfaborg sýna hluti innan um hefđbundiđ handverk, efni og gripi

Steyptar og málađar höggmyndir Ragnars Bjarnasonar frá Öndverđarnesi taka svo ađ venju á móti gestum á hlađinu. Léttar veitingar verđa bornar í bođi safnsins
Safnasafniđ er opiđ kl. 14-17 um helgar til 17. maí; síđan daglega kl. 10-18 til 31. ágúst; eftir ţađ skv. samkomulagi til 12. október. Flestar sýningarnar munu standa fram á vor 2009.


Söngvísur og baráttuljóđ í Deiglunni

songbok_kapar Söngvísur og baráttuljóđ
í Deiglunni á Akureyri
laugardaginn 19. apríl kl. 15:00
Í tilefni af útkomu norrćnu söngbókarinnar ’Ska nya röster sjunga’


Fram koma Bengt Hall frá Svíţjóđ ritstjóri söngbókarinnar og harmonikkuleikari og Per Warming frá Danmörku, rithöfundur, söngvaskáld og söngvari. Ţeir félagar munu taka lagiđ og spjalla stuttlega um tilgang og tilurđ söngbókarinnar.

Ađrir flytjendur eru Gunnar Guttormsson, Ţórarinn Hjartarson og Solveig Hrafnsdóttir, Kristján Hjartarson og Kristjana Arngrímsdóttir

Kynnir: Pétur Pétursson lćknir.

Dagskráin mun taka um tvo tíma međ kaffihléi.
Ađgangseyrir er 1.500 krónur.
(1.000 krónur fyrir félagsmenn Gilfélagsins og Norrćna félagsins)

Allir fá söngbókina í hendur viđ innganginn og geta keypt hana ţar međ afslćtti eđa skilađ henni í lok dagskrár.

Ađ dagskránni stendur áhugahópur í samstarfi viđ Norrćnu upplýsingaskrifstofuna, NF á Akureyri, Gilfélagiđ og syngjandi norrćna gesti og heimamenn.

Útgefandi söngbókarinnar er Nordisk socialistisk folkeoplysningsforbund (NSFOF)


Nánari upplýsingar hjá:
Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007


Festarklettur - listhús opnar

olig7a

Opnunardagur fimmtudaginn 17. apríl kl. 17

Allir velkomnir 

 

Heimasíđa Óla G.

Festarklettur - listhús

Kaupangsstrćti 29

600 Akureyri 


Bloggfćrslur 17. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband