Færsluflokkur: Ferðalög
29.4.2010 | 10:56
Eyfirski safnadagurinn 1. maí
Eyfirski safnadagurinn nýtur mikilla vinsælda
Vertu gestur í heimabyggð!
Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 1. maí. Hin síðari ár hefur þessi dagur notið mikilla vinsælda og hafa fjölskyldur og aðrir gestir nýtt tækifærið til að kynnast söfnunum á Akureyri og nágrenni, fræðast, skemmta sér og hitta mann og annan. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á fjölbreyttum, skemmtilegum og áhugaverðum söfnum í Eyjafirði. Þau munu þennan dag kynna starfsemi sína og að þessu sinni verður megin áherslan á hús. Af því tilefni verður leiðsögn um Kirkjuhvol, húsnæði Minjasafnsins á Akureyri, spjall um húsvernd og húsakönnun auk þess sem gengið verður með leiðsögn frá Minjasafninu í Friðbjarnarhús og Gamla spítala. Á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík verður fjallað um hús og jarðskjalfta. Í Gamla bænum Laufási verður örsýning á fatnaði í anda hússins, frá u.þ.b. 1900 til 1930 Á Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði verða öll þrjú safnahúsin opin auk þess sem stýrishús og lúkar Týs verður opið gestum og gangandi í fyrsta sinn, byggingariðnaður á liðinni öld verður kynntur á Iðnaðarsafninu og á Safnasafninu verður, auk fjölda sýninga, gjörningur Önnu Hallin og Olgu Bergmann. Auk þess bjóða söfnin uppá margt annað áhugavert þar má til dæmis nefna flug, kveðskap, leiðsögn, myndskreytingar og fyrirlestra.
Fjölbreytt safnaflóra
Eftirfarandi söfn verða opin frá 11-17 og aðgangur er ókeypis: Davíðshús, Flugsafn Íslands, Friðbjarnarhús, Gamli spítalinn, Iðnaðarsafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Sigurhæðir, Byggðasafnið Hvoll á Dalvík, Gamli bærinn Laufás, Holt hús Öldu Halldórsdóttur í Hrísey, Hús hákarla-Jörundar í Hrísey, Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar, Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði, Smámunasafn Sverris Hermannssonar, Útgerðarminjasafnið á Grenivík og Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði. Safnasafnið verður opið frá 14-18.
Safnarútur
Safnarúta 1: Frá Upplýsingamiðstöð ferðamanna, Hafnarstræti 82, kl. 11
Fer á Smámunasafn Sverris Hermannssonar. Heimkoma um 13.30.
Safnarúta 2: Frá Upplýsingamiðstöð ferðamanna, Hafnarstræti 82, kl. 13.30.
Fer á Útgerðarminjasafnið á Grenivík og Gamla bæinn Laufás. Leiðsögumaður í ferðinni er Björn Ingólfsson. Heimkoma um 17.30.
Safnastrætó : Frá Nætursölunni kl. 13, 14, 15 og 16 á milli safnanna á Akureyri.
Verkefnið er afrakstur samstarfs safnafólks í Eyjafirði sem hefur unnið ötullega að því að styrkja og kynna safnastarf á Akureyri og í nágrenni. Í ár verður eyfirski safnadagurinn haldinn með pompi og prakt í fjórða sinn!
Dagskrá eyfirska safnadagsins í heild sinni má finna á slóðinni www.sofn.is
Tengiliðir: Arndís Bergsdóttir, Iðnaðarsafninu, s: 462 3600 & 699 0870 og Kristín Sóley Björnsdóttir, Minjasafninu á Akureyri, 846-5338.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2010 | 21:36
Elizabeth Tubergen með opna gestavinnustofu Gilfélagsins
Gilfélagið kynnir:
Listamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins er Elizabeth Tubergen frá Bandaríkjunum
Elizabeth verður með opna vinnustofu laugardaginn 13. febrúar kl. 15:00-17:00
Heimilisfangið er Kaupvangsstræti 23 (vestast við bílastæðið).
Hi!
I made a little card with some information and images of my work.
Best,
Elizabeth
--
What the water wants is hurricanes,
and sailboats to ride on its back.
What the water wants is sun kiss,
http://elizabethtubergen.blogspot.com
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2009 | 09:58
Jana Matejkova sýnir í Gestavinnustofu Gilfélagsins
You are welcome
to my exhibition
called
YET UNWRAPPED
Guest studio
in Kaupvangstraeti
AKUREYRI
Iceland
Saturday 12.12.
from 16:00 till 22:00 pm.
With regards,
Jana Matejkova
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2009 | 11:44
Sparwasser HQ vinnustofudvöl í Berlín
___public sphere and rhetoric / RESIDENCY_PROGRAMME
Sparwasser HQ & netres.org
RESIDENCY_PROGRAMME netres.org

C/O Sparwasser HQ

Offensive for Contemporary Art and Communication

Schwedterstrasse 36 A

Contact: Katja Meyer (NETRES.org // office)

mail@netres.org


netres.org


DEADLINE: 15/12/2009
//// OPEN CALL__ Sparwasser HQ & netres.org

___public sphere and rhetoric


Our aim is to research internationally and to invite two Nordic/Baltic artists to Berlin.


We are looking for artworks which deal with strategies for the public realm/'offentligheden', and artworks, which create a public attention/'en offentlighed'. Or, how the process of campaigning is directed into something else?

We are not expecting descriptions of sculptures for an open square but rather works reflecting situations, performance of life itself. The works do not necessarily grow out of a local context but rather a set context.

Visual artists and other arts related producers who use the public sphere, better described with Scandinavian 'offentligheden' or german die 'Öffentlichkeit' can apply. We are also interested to know how you would consider the use of rhetoric practically and critically.


Questions among many could be: What is the constellation of the public sphere/ 'offentligheden' and time? Interconnected pasts and presents, of people, places, and events comprise histories. The public sphere/ 'offentligheden' is there to navigate and possibly reclaim. Is the public sphere/ 'offentligheden' singular? What public rights, what common spaces do we have?


We need to launch two calls in one: One for text production only, which might suggest future collaboration, and one for traveling. Only Nordic/Baltic applicants can be invited to Berlin within the residency programme.


You are invited to send in applications. For further information please check our homepage.


The residency_programme netres is supported by nordic culture point.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 15:02
Aðalsteinn Þórsson með myndlistarsýningu og bók
MYNDLISTARSÝNING OG BÓK
Aðalsteinn Þórsson
PÓSTKORT
Laugardaginn 21. nóvember kl. 14:00 mun Aðalsteinn Þórsson opna myndlistarsýningu í Populus Tremula. Jafnframt kemur út á vegum Populus bókin PÓSTKORT eftir Aðalstein, sem inniheldur 16 póstkort með myndum listamannsins.
Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 22. nóvember kl. 14:00 - 17:00
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2009 | 14:30
Sjálfsmyndir, sýningar á fjórum stöðum
SJÁLFSMYNDIR
Súpan
sýnir afrakstur samstarfs síns við unga sem aldna allt frá nyrstu ströndum
til nafla alheimsins ...
á 4x farandsýningum í:
1. Bragganum í Öxarfirði,
Frumsýning laugard.14. nóvember kl.13-17
2. SÍM-húsinu Hafnarstræti 16, Reykjavík, 5.-18. desember
Opnun laugard. 5. desember kl. 16-18
3. Kaffistofunni Nemendagallerí Listaháskólans Hverfisgötu 42, Reykjavík 5.-6. des
Opnun laugard. 5. Desember kl.14-16
3. Box inu, Sal myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri 16. janúar
6. febrúar 2010
Opnun laugardaginn 16. janúar kl.14
Björg Eiríksdóttir myndlistakona/myndlistakennari VMA
Edda Þórey Kristfinnsdóttir myndlistakona Korpúlfsstöðum
Jóna Bergdal Jakobsdóttir myndlistakona/málari Eskifirði
Unnur G. Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur/myndlistakona
Yst Ingunn St. Svavarsdóttir sálfræðingur/fagurlista-verkakona
Aðgangur er ókeypis
EYÞING styrkir verkefnið
RARIK er máttarsólpi EYÞINGS í menningarmálum
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2009 | 16:00
Opið er fyrir ferðastyrki hjá Norrænu menningargáttinni til 11.11.2009
Ferðastyrkir eru ætlaðir til allrar lista- og menningarstarfsemi á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum: Fagfólks innan allra listgreina, höfunda fagurbókmennta, þýðenda, sýningarstjóra, framleiðenda, blaðamanna sem starfa við menningartengt efni, menningarfræðinga o.s.frv.
- Fagfólk getur sótt um dvalarstyrk í öðru landi á Norðurlöndunum eða í Eystrasaltslöndunum
- Dvalarstyrkur stendur straum af kostnaði fyrir sjö sólarhringa að hámarki (fimm virkir dagar + helgi). Forsendur útreiknings miðast annarsvegar við dvöl í höfuðborg og hinsvegar við dvöl á öðru svæði
- Athugið að umsækjandi og styrkþegi verður að vera sama manneskjan og að styrkir eru einungis veittir einstaklingum, ekki hópum
http://www.kknord.org/lang-is/menningaraaetlanir/fereastyrkjaaaetlunin/fereastyrkir
Nánari upplýsingar og aðstoð veitir:
Þuríður Helga Kristjánsdóttir
Verkefnastjóri / Prosjektleder / Project Manager
Norræna húsið / Nordens hus / Nordic house
Sími / tel: +354 551 7032
thuridur@nordice.is
www.norraenahusid.is
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 09:21
Tómas Bergmann sýnir í Populus Tremula
GRÆNLAND O.FL.
Tómas Bergmann
MYNDLISTARSÝNING
7.-8. nóvember 2009
Laugardaginn 7. nóvember kl. 14:00 mun Tómas Bergmann opna myndlistarsýninguna GRÆNLAND o.fl. í Populus Tremula.
Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 8. nóvember kl. 14:00 - 17:00
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 20:43
Ani Baronian sýnir í Deiglunni
Ani Baronian er gestalistamaður í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri í október.
Ani sem er armenskur Bandaríkjamaður vinnur með teikningar og skúlptúra og ætlar að halda sýningu á verkum sínum í Deiglunni í Listagilinu laugardaginn 24. október kl. 1517 og sunnudag frá kl. 14-17.
ALLIR VELKOMNIR
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 13:16
Kristján Pétur sýnir í Hafnarfirði
Laugardaginn 17.10. kl. 14-17 opnar Kristján Pétur Sigurðsson sýninguna Þagnarangar úr Brandenburgarkonsert nr. 5 eftir J.S.Bach í Gullsmíða og Skartgripaverslun Fríðu Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Verkin eru unnin úr krossviði, kopar og maghóní.
Sýningin verður síðan opin í þrjár vikur á opnunartíma verslunarinnar.
Það væri mér sönn ánægja að þú og þínir litu inn við opnun.
Kristján Pétur Sigurðsson
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)