Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ađalfundur Myndlistarfélagsins: fundargerđ og ný stjórn

P1010163

Ađalfundur Myndlistarfélagsins haldinn í sal Myndlistarfélagsins, fimmtudaginn 4. mars  kl. 17:00.


Fundarstjóri: Helgi Vilberg

Dagskrá fundar:

1.  Skýrsla stjórnar.
2.  Reikningar.
3.  Stjórnarkosning.
4.  Kosning félagslegs skođunarmanns og endurskođanda til eins árs.
5.  Lagabreytingar.
6.  Ákvörđun félagsgjalda.
7.  Önnur mál.



Skýrsla stjórnar og ţau mál sem félagiđ hefur beitt sér fyrir á síđastliđnu ári.

Samskipti félagsins viđ Akureyrarstofu varđandi sýningu í Margmiđlunarhelli í Hofi,

Menningarhúsiđ og Listskreytingarsjóđur.

Boxiđ, salur Myndlistarfélagsins

Hugsanlegt samstarf milli Myndlistarfélagsins og Fljótsdalshérađs.

Umrćđur um starfshćtti félagsins en stjórnarmenn voru sammála um ađ starfsemi félagsins hefđi um tíma snúist of mikiđ um sýningarsal félagsins Boxiđ. En félagiđ er fyrst og fremst hagsmunafélag myndlistarmanna og tilgangur ţess:

•    Ađ efla samtök myndlistarmanna og vera málsvari ţeirra.
•    Ađ bćta kjör og starfsgrundvöll myndlistarmanna og gćta hagsmuna ţeirra.
•    Ađ efla  umrćđu, ţekkingu og frćđslu um myndlist.
•    Ađ auka myndlist á Norđurlandi og koma á samstarfi viđ opinbera ađila á svćđinu.
•    Ađ standa fyrir sýningum á verkum félagsmanna.
•    Ađ koma á samstarfi viđ listamenn erlendis sem og hér á landi.





Helgi Vilberg  fer yfir reikninga félagsins og gerir grein fyrir útgjöldum. Fundurinn samţykkir reikninga.

Stjórnarkosning:

Ţorseinn Gíslason gefur kost á sér áfram sem formađur. Ţórarinn og Brynhildur gefa kost á sér til eins árs, Guđmundur Ármann hćttir, Joris gefur kost á sér og Pálína og Laufey Margrét og Helgi Vilberg gefa kost á sér sem varamenn.

Stjórn Myndlistarfélagsins er ţví eftirfarandi:

Ţorsteinn Gíslason formađur
Joris Rademaker varaformađur
Brynhildur Kristinsdóttir ritari
Ţórarinn Blöndal gjaldkeri
Pálína Guđmundsdóttir međstjórnandi
Laufey Margrét Pálsdóttir varamađur
Helgi Vilberg varamađur



Endurskođandi félagsins
Lárus H. List  er kosin endurskođandi félagsins til eins árs.

Lagabreytingar: Engar tillögur borist.

Fundurinn ákveđur ađ árgjaldiđ 2011 verđi 2500 kr.

Önnur mál:

Sigríđur Ágústsdóttir talar um störf sýningarnefndar.  Vel hefur gengiđ ađ reka salinn međ breyttri sýningarstefnu. Sýningaráćtlun fyrir 2010 er tiltćk og mun birtast á bloggsíđu félagsins.

Pálína talar um ađ mikilvćgt sé ađ myndlistarmenn frá Akureyri sýni í sal Myndlistarfélagsins yfir sumartímann.

Guđmundur segir frá vćntanlegu málţingi um listsköpun í skólum sem Myndlistarfélagiđ hyggst standa fyrir nćsta haust á Degi myndlistar, 2. október 2010.

Rćtt um mikilvćgi ţess ađ myndlistarmenn standi saman ađ gerđ stefnumótunar og menningarstefnu fyrir myndlistarfélagiđ vegna hagsmunamála félagsmanna tengdum Akureyrarbć og öđrum sveitarfélögum á félagsvćđi okkar. Mikilvćgt ađ stefna Myndlistarfélagsins verđi tiltćk og viđ vel undirbúin fyrir vćntanlegan kynningarfund í lok apríl ţar sem frambjóđendur til sveitastjórnarkosninga kynna stefnu flokkanna í menningarmálum.

Mikilvćgt ađ viđ bókum Ketilhúsiđ sem fyrst. Áćtlađ ađ fundurinn verđi 29. apríl.



Ákveđiđ ađ haldin verđi stjórnarfundur fimmtudaginn 11.03.10 kl. 17:15.

Fundi slitiđ 18:45
Fundargerđ skrifađi Brynhildur


Sjálfsmyndir í Boxinu, sal Myndlistarfélagsins

verk_allra_f_frettatilk.jpg

Sjálfsmyndir

 

Súpan

 

sýnir afrakstur samstarfs síns viđ unga sem aldna allt frá nyrstu ströndum

til nafla alheimsins ...

á 4x farandsýningum í:

 

Bragganum Öxarfirđi í nóvember

SÍM salnum og Kaffistofunni á Hverfisgötu í desember og nú í

 

Boxinu, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri 16. janúar – 7. febrúar.  

Opnun laugardaginn 16. janúar kl. 14

 

Allir hjartanlega velkomnir

 

 

Björg Eiríksdóttir  umm.is

Edda Ţórey Kristfinnsdóttir  eddathorey.com

Jóna Bergdal Jakobsdóttir  umm.is

Unnur G. Óttarsdóttir  umm.is

Yst Ingunn St. Svavarsdóttir  yst.is


Ţórgnýr Dýrfjörđ sýnir ljósmyndir í Populus Tremula

 

ŢÓRGNÝR DÝRFJÖRĐ – ŢREIFANDI – 16.-17. jan.

Laugardaginn 16. janúar kl. 14.00 opnar Ţórgnýr Dýrfjörđ áhugaljósmyndari sýninguna Ţreifandi í Populus Tremula. Ţar sýnir hann ljósmyndir teknar á síđustu tveimur árum og eru viđfangsefnin af ýmsum toga, portrett, bćjarmyndir og landslag. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 17. janúar kl. 14-17.

Ţórgnýr hefur veriđ hugfanginn af ljósmyndun allt frá barnćsku og lagđi sig sérstaklega eftir henni á unglingsárum, eignađist góđa myndavél og fékkst viđ allan ferilinn frá myndatöku til framköllunar og stćkkunar í myrkraherbergi. Ljósmyndadellan rénađi svo nokkuđ um árabil ţó vélin vćri aldrei langt undan. Á síđustu árum hefur hann nýtt sér stafrćna ljósmyndatćkni og í gegnum hana endurnýjađ kynnin viđ sitt gamla áhugamál. Ţórgnýr beinir linsunni ađ fjölbreytilegum viđfangsefnum, gerir tilraunir međ tćkni, sjónarhorn, myndbyggingu og myndvinnslu. Sýningin í Populus Tremula er sú fyrsta sem Ţórgnýr heldur um ćvina ţó nokkrar ljósmyndir eftir hann hafi birst á opinberum vettvangi á vefsíđum og í dagblöđum.

Populus Tremula, Listagili, Akureyri


Byggđastofnun styrkir atvinnurekstur kvenna

kvenna.jpg

Byggđastofnun í samstarfi viđ Handverk og hönnun, Hönnunarmiđstöđ, Listaháskóla Íslands,  Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, Ímark og Útflutningsráđ Íslands auglýsir eftir umsóknum um stuđning viđ markađssetningu erlendis á íslensku handverki og hönnunarvörum.   Heildarráđstöfunarfé er tíu milljónir króna, hámarksstyrkur er tvćr milljónir króna, en ţó aldrei hćrri en 50% af heildarkostnađi.

Markmiđ:

Ađ styđja viđ undirbúning og framkvćmd markađsađgerđa erlendis á handverki og hönnunarvörum. Styrkjunum er ćtlađ ađ skapa aukin verđmćti og ný markađstćkifćri og eru liđur í framkvćmd á ađgerđ í Byggđaáćtlun um stuđning viđ atvinnurekstur kvenna. 

Ţátttökurétt:

Hafa konur og fyrirtćki í eigu kvenna (a.m.k. 50%) međ lögheimili á starfssvćđi* Byggđastofnunar.

Skilyrđi:

Verk/vara verđur ađ vera tilbúin til markađssetningar erlendis og ađ framleiđsla verksins/vörunnar fari ađ hluta eđa öllu leyti fram á Íslandi.

Viđ mat á umsóknum verđur horft til eftirfarandi ţátta: 

Ađ verk/vara sé vönduđ og samkeppnishćf.  

Markađsáćtlun sé hnitmiđuđ, raunhćf og vel skilgreind.          

Kostnađar- og verkáćtlun sé trúverđug og vel skilgreind.             

Möguleg framţróun.

Framkvćmd:           

Rýnihópur metur umsóknir og velur verk/vörur tíu umsćkjenda.                

Vörurnar/verkin sem rýnihópurinn velur verđa til sýnis dagana 18.-21. mars 2010.     

Dómnefnd velur a.m.k. fimm verk og fá eigendur ţeirra fjárhagslegan og faglegan stuđning viđ ađ koma verkinu/vörunni  á markađ erlendis.                       

Val dómnefndar verđur tilkynnt 21. mars á lokadegi Hönnunarmars 2010.    


Umsóknum skal skilađ rafrćnt fyrir kl. 17:00 mánudaginn 1. febrúar 2010, umsóknareyđublađ og leiđbeiningar eru á heimasíđu Byggđastofnunar www.byggdastofnun.is.

Nánari upplýsingar veitir Sigríđur Elín Ţórđardóttir í síma 4555400 eđa  sigridur@byggdastofnun.is.   

Mikilvćgt er ađ senda vandađa umsókn og er umsćkjendum bent á ađ hćgt er ađ fá ráđgjöf hjá Byggđastofnun, atvinnuţróunar-félögunum og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands.

Jana Matejkova sýnir í Gestavinnustofu Gilfélagsins

 

You are welcome
to my exhibition
called

YET UNWRAPPED

Guest studio
in Kaupvangstraeti
AKUREYRI
Iceland

Saturday 12.12.
from 16:00 till 22:00 pm.

With regards,
Jana Matejkova


Sýning um bćkur, rithöfunda, skáld, prentsmiđjur og útgáfustarfsemi í GalleríBOXi

Laugardaginn 28. nóvember kl. 14 opnar sýningin Bráđum – áminning um möguleika gleymskunnar á Akureyri. Sýningin verđur í GalleríBOXi, sal Myndlistarfélagsins fram til 6. desember.
Sýningin fjallar í stuttu máli sagt um bćkur, rithöfunda, skáld, prentsmiđjur og útgáfustarfsemi í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum. Sérstaklega hefur víđa veriđ leitađ fanga til ađ bregđa upp mynd af Akureyri í bókmenntum og bókmenntum á Akureyri. Hćgt verđur ađ skođa forvitnilegar bćkur, gleymda höfunda og forvitnast um ađ ţví er virđist týnda kynslóđ skálda.
Á stađnum verđur horn til ađ grúska í bókum og tímaritum og alltaf heitt á könnunni. Ásprent og Menningarráđ Eyţings gerđu ţađ kleyft ađ setja sýninguna upp og eru ţeim bestu ţakkir fćrđar.
Sýninguna vinna Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Hjálmar Stefán Brynjólfsson. Sýningin er sú fyrsta af ţremur sem tengjast bókmenningu og margmiđlun. Í undirbúningi er sýningin reimleikur/húslestur fyrir áriđ 2010.
Nánari upplýsingar veitir Hjálmar í síma 849 – 3143 eftir kl. 16.


Hjálmar H. Ragnarsson međ fyrirlestur í Ketilhúsinu

Ketilhus_ArnaVals


Fyrirlestrar á haustdögum

Listmenntun

Hjálmar H. Ragnarsson mun flytja fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagili föstudaginn
20. nóvember 14.50. Í erindi sínu mun hann  fjalla um: Listmenntun almennt.
Fyrirlestrar á haustdögum, eru skipulagđir af kennurum á listnámsbraut
Verkmenntaskólans á Akureyri, í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri og
Menningarmiđstöđvarinnar í Grófargili.
Fyrirlesturinn er opinn  öllum og ađgangur ókeypis.


Ađalsteinn Ţórsson međ myndlistarsýningu og bók

adalsteinn-thorsson-web.jpg

MYNDLISTARSÝNING OG BÓK
Ađalsteinn Ţórsson
PÓSTKORT

Laugardaginn 21. nóvember kl. 14:00 mun Ađalsteinn Ţórsson opna myndlistarsýningu í Populus Tremula. Jafnframt kemur út á vegum Populus bókin PÓSTKORT eftir Ađal­stein, sem inniheldur 16 póstkort međ myndum listamannsins.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 22. nóvember kl. 14:00 - 17:00


LISTASJÓĐUR DUNGAL auglýsir eftir umsóknum um styrki

sitelogo
 
Listasjóđur Dungal var stofnađur áriđ 1992 í minningu Margrétar og Baldvins P. Dungal kaupmanns í Pennanum. Markmiđ sjóđsins er ađ styrkja unga og efnilega myndlistarmenn sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á listabrautinni.
 
Umsóknareyđublöđ og nánari upplýsingar má nálgast á vef listasjóđsins www.listasjodur.is.
 
Umsóknum skulu fylgja ljósmyndir af verkum umsćkjenda ásamt ferilsskrá og skal skila gögnum í pósthólf 148, 121 Reykjavík.
 
(Vinsamlegast athugiđ ađ ekki er tekiđ viđ gögnum í tölvupósti)
 
Umsóknarfrestur er til 7. desember 2009

UMSÓKN UM ŢÁTTTÖKU Á LISTASUMRI Á AKUREYRI 2010

Mynd%20%C3%AD%20gilinu%20fr%C3%A1%20Akureyrarv%C3%B6ku

Menningarmiđstöđin í Listagili á Akureyri auglýsir eftir umsóknum um
ţátttöku í Listasumri á Akureyri 2010.

Listasumar stendur yfir frá Jónsmessu í júní til Akureyrarvöku í lok ágúst.

Umsćkjendur eru hvattir til ađ kynna sér skilmála fyrir ţátttakendur á
vefsíđu Menningarmiđstöđvarinnar í Listagili www.listagil.akureyri.is.

Umsóknarfrestur er til 15. desember 2009.

Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á vefsíđu Menningarmiđstöđvarinnar í
Listagili www.listagil.akureyri.is

Nánari upplýsingar á skrifstofu Menningarmiđstöđvarinnar í Listagili í síma
466-2609 eđa í netpósti listagil@listagil.is og/eđa ketilhusid@listagil.is

Umsóknir og fylgigögn skulu send á neđanskráđ póstfang, póststimplađ fyrir
15. desember 2009:



Menningarmiđstöđin í Listagili

Ketilhúsiđ

Pósthólf 115

602 Akureyri

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband