Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2018
11.4.2018 | 09:35
Fjölskylduleiđsögn og listasmiđja í Listasafninu
Laugardaginn 14. apríl kl. 11-12 verđur bođiđ upp á fjölskylduleiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá samsýningunni Sköpun bernskunnar 2018 og sýningu Bergţórs Morthens, Rof.
Ađ lokinni leiđsögn er gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk, innblásiđ af verkum listamannanna.
Ađgangur er ókeypis í bođi Norđurorku sem styrkir sérstaklega safnkennslu og frćđslu fyrir börn og fullorđna í Listasafninu.
Menning og listir | Breytt 16.4.2018 kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2018 | 09:32
Ljóđabođ Sóknarskálda í Deiglunni
Ljóđabođ
Fyrsta ljóđabođ Sóknarskálda
Sóknarskáld í samstarfi viđ Gilfélagiđ bjóđa í LJÓĐABOĐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldiđ 15. apríl klukkan 20:00. Opiđ ljóđakvöld ţar sem allir eru velkomnir ađ flytja og lesa ljóđin sín. Skúffuskáld, stórskáld, níđvísur og ástarljóđ öll velkomin.
Sóknarskáld er félagsskapur tveggja ungra skálda í Eyjafjarđarsókn sem vilja blása lífi í ljóđiđ og bjóđa lýđnum birginn. Markmiđiđ er ađ skapa vettvang fyrir fólk til ađ flytja og bera út eigin skáldskap. Ţađ er mikilvćgt ađ plćgja akurinn fyrir fleiri og meiri ljóđ í ţessum bć Davíđs Stefánssonar. Hafiđ augun opin fyrir fleiri viđburđum međ hćkkandi sól ţví ţetta eru bara fyrstu fersku vindarnir norđan heiđa.
Sóknarskáld eru ţau Karólína Rós og Sölvi Halldórsson, fćdd og uppalin á Akureyri, 20 og 19 ára. Menntaskólagengin og ferđavön. Nánari upplýsingar veitir Karólína í síma 862 9962.
Á döfinni í Deiglunni
Ljóđabođ
22. apríl kl 12 - 13
Ćtlist - Listasmiđja fyrir smábörn međ Marika Tomu Kaipanen á gestavinnustofu Gilfélagsins.
22. apríl kl. 16
Arctic Act - Gjörningur í Deiglunni
28. - 29. apríl
Marika Tomu Kaipanen sýnir afrakstur dvalar sinnar í Gestavinnustofu Gilfélagsins
5. - 13. maí
Thomas Colbengtson - Myndlistasýning
19. maí
Ađalfundur Gilfélagsins
Hefur ţú áhuga á ađ halda viđburđ í Deiglunni? Endilega hafđu samband.