Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2017

Hrannar Hauksson sýnir í Kaktus

20708272_1240237369432517_5357372617027808656_n

'SKÁLKASKJÓL' - Hrannar Hauksson

Portrait myndir unnar með bleki og penna sem sýna þekkta skúrka úr klassískum bíómyndum.
Það hefur oft verið sagt að saga sé aðeins eins góð og skúrkur hennar. Í þessari myndaröð eru sýndir nokkrir eftirminnilegir skúrkar úr kvikmyndasögunni sem renna stoðum undir þá kenningu.

Hrannar Atli Hauksson er myndskreytir og grafískur hönnuður, fæddur og uppalinn á Akureyri en býr og starfar nú í Bournemouth, Englandi.

Opnun laugardaginn 12. ágúst kl. 14-17.

Einnig opið 13. ág´sut kl. 14-17.

https://www.facebook.com/events/814383585409135


Bara einhverjir ofhyrningar - Opnun í Kaktus

20645475_1240710289385225_8673165669573850090_o

Verið hjartanlega velkomin í veruleika ofhyrninga þar sem ekkert skiptir máli. Ágústa Björnsdóttir sér um leiðsögn.

Opnun föstudaginn 11. ágúst 2017 kl. 20

Sýningin verður einnig opin:
Laugardag 14-17
Sunnudag 14-17

https://www.facebook.com/events/1316839225129042


Karólína Baldvinsdóttir sýnir í Kaktus

20431699_2001611980076367_5035509109013604883_n

Myndlistasýningin Jæja ! Opnar í Hvíta kassanum í Kaktus á laugardaginn 5. ágúst kl. 14. Á sýningunni eru ný og endurunnin olíumálverk, unnin á staðnum á undanförnum mánuðum.
Karólína Baldvinsdóttir

https://www.facebook.com/events/847568052061000


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband