Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2017

LES SILENCE DE LA FUMÉE / KYRRÐ REYKSINS í Verksmiðjunni á Hjalteyri

19679393_10155447540857829_5607463553133512967_o

Verksmiðjan á Hjalteyri býður yður að vera við opnun sýningarinnar
LES SILENCE DE LA FUMÉE /
KYRRÐ REYKSINS
8. júlí kl. 14:00 og þiggja veitingar.
-----------------------------------------------------------------------------
Verksmiðjan in Hjalteyri cordially invites you to the exhibition opening
LES SILENCES DE LA FUMÉE /
KYRRÐ REYKSINS
8th of July at 2 pm, drinks served.

NOËL DOLLA / HALLDÓR ÁSGEIRSSON / DAVID ZEHLA / EGGERT PÉTURSSON / RAGNHILDUR LÁRA WEISSHAPPEL / JEAN-CHARLES MICHELET / JULIETTE DUMAS

Verksmiðjan á Hjalteyri / 08.07. - 25.07.2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiðjan.html
Opnun laugardaginn 8. júlí kl. 14 / Opið til og með 26.07. þri.-sun. 14-17

Sýningarstjóri/Curator: David Zehla

Sýningin «Les Silences de la Fumée» er samsýning franskra og íslenskra listamanna í Verksmiðjunni. Listafólk mismunandi kynslóða, með skýra sýn á frumþætti náttúrunnar og hafa þá sem meginatriði í samsetningu verka eða að höfuðviðfangsefni. Hvort heldur sem er eldur, grjót ellegar plönturíki og vatn, allt myndar þetta landslag. Hlutar náttúrunnar í haldi, sem bergmálar okkar tíma.
En allt er þetta þeim skilyrðum háð að snúast um listina og þau sem að við hana fást. Myndirnar verða alltaf 2, sú sem verður til á laun og hin sem að tilheyrir ekki lengur höfundi sínum.


The exhibition « Les silences de la fumée » has been initiated with the desire to gather and create bridges between Icelandic and French artists. In the old herring factory, renowned and unknown artists from different generations will exhibit artworks showing a clear and manifesting aspects of Nature and its elements. Some, will work with human figure. But there is some kind of uncertainty in these ideas because this is all about art and those who are doing it. There is different levels of control as there is always two pictures. The one that you secretly create and the one that does not belong to you anymore. Before all, it is about gathering singular artists, whose talent and
generosity will be without defect in this other side of the world that Hjalteyri
represents.
« Les Silences de la Fumée » from an original artwork by Noël Dolla.
Opening on July the 8th 2017, Hjalteyri.

Au delà des différences de génération, d’origine ou de pensée, nous avons tenté de débusquer dans un riche ensemble de pratiques ce qui pourrait faire sens. Il s’agirait alors d’oeuvres et de formes qui au delà de leur appartenance à une pratique singulière, signifient un rapport clair et déterminant avec des éléments de nature. Qu’ils soient de feu, de flore, d’eau ou de roche, tout cela dessinerait une sorte de paysage. Des morceaux de nature en sursis, en écho avec notre temps et parmi lesquels nous y avons vu la possibilité d’y intégrer de la figure. Mais je parle au conditionnel car c’est là toute l’affaire de l’art et de ceux qui le font. Il y a différents paliers de contrôle comme il y a toujours deux tableaux. Celui que vous créez en secret, et celui qui ne vous appartient plus.


Koma listafólksins og sýningin eru styrkt af Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði, Hörgársveit og Ásprenti.

Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason í verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma 6927450



Verksmiðjan á Hjalteyri
Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð

http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiðjan.html
https://www.facebook.com/pages/Verksmiðjan-á-Hjalteyri/92671772828


Freyja Reynisdóttir sýnir í Kaktus

 

 

19667525_1207154339407487_4760198911863287948_o

HÉR ERU HESTAR

Freyju Reynisdóttur

Opnun laugardagskvöldið 8. júlí kl: 20:00 !

Kaktus - Efri hæð. (Dynheimar)

List í hvítum kassa í stórum svörtum kassa.

Hestar í íslenskum landslögum, einlægir hestar, grafalvarlegur misverulegur alvarleiki og aðrir ókrýndir sigurvegarar veruleikanna tjá sig á bak við gler og í lökkuðum klósettpappír.
Að sjálfsögðu eru þeir allir til sölu því Freyja málar alvöru hestamyndir til að geta lifað á þeim, eins og henni var sagt að gera. Já, því auk þess að hafa verið henni til halds og trausts síðan árið tvöðúsundogfjórtán hafa hestarnir gert hana klára.

DREKAMEZZA VÉLARNARS - SVARTHOL SVARAR mun einnig eiga sér stað þetta sama kvöld með hestunum í þeim stóra svarta.

Laufléttur húsdjús og popp í boði, malpokar leyfðir.

Sýningin stendur til 15. júlí, opnunartímar auglýstir síðar.

Gobbiddígobb.

https://www.facebook.com/events/311897822555605

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband