Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2015

NOT - Norðlensk vöruhönnun opnar í Listafninu á Akureyri, Ketilhúsi

large_listasafn_not

Laugardaginn 25. júlí kl. 15:00 verður sýningin NOT – norðlensk vöruhönnun, opnuð í Listasafninu á Akureyri. Um er að ræða samsýningu fimm hönnuða sem búsettir eru á Norðurlandi. Forsaga verkefnisins er sú að á sýningu í Epal á Hönnunarmars 2014 voru 5 af 30 sýnendum frá Akureyri og þótti það eftirtektarvert. Í kjölfarið vaknaði áhugi hjá Listasafninu á Akureyri að sýna norðlenska vöruhönnun í heimabyggð. 

Til sýnis nú eru verkin sem sýnd voru í Epal auk nýrra verka eftir hönnuðina, en þau voru hönnuð sérstaklega fyrir sýninguna í Ketilhúsinu. Í hönnunarferlinu var unnið út frá orðinu hús-gagn með vísun til nytjahluta sem gagnast á heimilum. Að auki setti hópurinn sér það markmið að nýta þekkingu og tækjakost norðlenskra fyrirtækja til framleiðslu á vörunum. Afraksturinn eru alíslenskar vörur, hannaðar og framleiddar að mestu leyti á heimaslóðum. Að sýningunni standa Björg í bú - vöruhönnun, Herdís Björk Þórðardóttir, María Rut Dýrfjörð, Sandra Kristín Jóhannesdóttir og Sveinbjörg Hallgrímsdóttir. 

Fyrirtæki sem koma að gerð frumgerða eru meðal annars Hrísiðn, Valsmíði, Ölur og fleiri. Verkefnið fékk styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands til vinnslu á frumgerðum auk áframhaldandi vöruþróunar og sýningar á Hönnunarmars 2016. Sýningarstjóri er Helga Björg Jónasardóttir. Sýningin er opin þriðjudag til sunnudaga kl. 10-17.

Leiðsögn um sýningarnar í Listasafninu / Ketilhúsinu er alla fimmtudaga kl. 12.15 og er aðgangur er ókeypis.

listak.is

facebook.com/listasafnid.akureyri

twitter.com/AkureyriArt

instagram.com/listak.is


Opnar vinnustofur, gjörningur og upplestur í Fjallabyggð

11174323_911956922209025_4961858612250265_o

Sýningar í júlí 2015 á vegum Listhúss, Fjallabyggð:
 
1) Sumarnótt  Listhúsi
    fimmtudaginn 23. júlí 2015 |  kl. 20-22
    Listhús gallery: Ægisgötu 10, 625 Ólafsfirði
    opnar vinnustofur • gjörningur • upplestur
 
2) Upplestur í Ljóðasetur Íslands, Siglufjörður
    Föstudagurinn 24. júlí | 16:00
    Stephen er rithöfundurinn frá Írland. Hann býr í Listhúsinu í tvo mánuði
 
3)  HLUTIR SEM FLJÚGA Things That Fly
     einkasýninga Henriikka Kontimo
     Laugarginn 25. júlí 2015 |  kl. 13-18
     Henriikka er listamaður frá Finnlandi. Hún mun sýna fuglateikningar sínar

https://www.facebook.com/events/455264561317305


Henriikka Kontimo með einkasýningu á Ólafsfirði

10492239_911976068873777_910770236612738404_n

Solo exhibition by Henriikka Kontimo
24th July, 2015 (Saturday) | 13:00 - 18:00
Under the Ski Slider in Ólafsfjörður

Henriika is an artist from Finland who is interested in "everything". She is going to show you her drawings of birds under the ski slider in Ólafsfjörður.

https://www.facebook.com/events/516126435209259

Listhús, Fjallabyggð


Innfæddur Útlendingur opnar í Útibúinu

11696021_635880906546355_3367535995638466524_n

'Innfæddur Útlendingur' eftir Mist Einarsdóttur

Sýningin Innfæddur Útlendingur opnar kl. kl. 14:00 í Útibúinu laugardaginn 18. júlí í Listagilinu, Akureyri - leitið og þér munuð finna! Sýningin er hluti af Listasumar á Akureyri 2015.

Tveir helmingar mynda ekki alltaf eina heild. 'Innfæddur Útlendingur' er um tvöfalt þjóðerni, að endurlæra móðurmálið og að líða eins og þú tilheyrir ekki heimalandinu.

Mist Einarsdóttir.
Fædd á Íslandi, alin upp í Englandi frá sex ára aldri og flutti aftur til Íslands þegar hún var 22 ára.
Útskrifaðist með BA gráðu í Illustration frá Southampton Solent University með hæstu einkunn.
Hefur einbeitt sér að grafíkprentun, blandaðri tækni og innsetningum.

Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm, heiddis.holm (hjá) gmail . com eða í síma 8482770.


<<>>

&#39;Native Foreigner&#39; by Mist Einarsdóttir

Exhibition opening on saturday 18th of July at 2 pm in Útibúið/The Branch in the Art Street, Akureyri - seek and you will find.

Two halves don‘t always make a whole. &#39;Native Foreigner&#39; is about dual nationality, re-learning your own mother tongue and feeling like you don‘t belong in your homeland.

Born in Iceland, brought up in the UK from the age of 6 and moved back to Iceland at 22.
Graduated from Southampton Solent University in 2014 with a BA(Hons) in Illustration.
Focused on printmaking, mixed media and 3D interactive installation work.

https://www.facebook.com/events/826157847473841


Stewart Bird @KAKTUS

11013068_10153410975502418_5926219381699757655_n
 
10. júlí kl. 21
11. júlí kl. 14-17
 
Kaktus, Kaupvangstræti 10 - 12, 600 Akureyri
 
 
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGONOREGON
ORGAN
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
https://www.google.is/maps/place/Cannon+Beach,+OR,+USA/@45.875444,-123.962753,3a,75y,292.91h,87.22t/data=!3m8!1e1!3m6!1sDKbM97-ufzEAAAQYHnKlQg!2e0!3e11!6s%2F%2Fgeo2.ggpht.com%2Fcbk%3Fpanoid%3DDKbM97-ufzEAAAQYHnKlQg%26output%3Dthumbnail%26cb_client%3Dmaps_sv.tactile.gps%26thumb%3D2%26w%3D100%26h%3D80%26yaw%3D0%26pitch%3D0!7i4096!8i2048!4m2!3m1!1s0x5494a52740cfce5d:0x1bfe4f4cea593a21!6m1!1e1
OREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGONORGANORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGONORGANORGANOREGON
ORGANORGANORGANOREGON
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANORGANOREGON
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
https://www.google.is/maps/place/Quebec+City,+QC,+Canada/@52.865729,-67.111499,3a,75y,145.64h,81.41t/data=!3m8!1e1!3m6!1slM1z14xveM8AAAQqa-GJ5A!2e0!3e11!6s%2F%2Fgeo3.ggpht.com%2Fcbk%3Fpanoid%3DlM1z14xveM8AAAQqa-GJ5A%26output%3Dthumbnail%26cb_client%3Dmaps_sv.tactile.gps%26thumb%3D2%26w%3D100%26h%3D80%26yaw%3D70%26pitch%3D0!7i10240!8i5120!4m2!3m1!1s0x4cb8968a05db8893:0x8fc52d63f0e83a03!6m1!1e1
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGAN
OREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON
ORGANOREGON


http://stewbird.com/TELL-ME-WHAT-I-VE-REALLY-LLOKED-FOR-FLY-IN-THE-FREEDOM

"Samsýning með sjálfri mér" í Sal Myndlistarfélagsins

11694987_10207473261416646_1587245363881258997_n

Í ár eru 20 ár liðin frá því að Jonna útskrifaðist úr Myndlistarskólanum á Akureyri, vorið 1995. Hún hefur unnið að myndlist frá þeim tíma ásamt því að sinna öðrum störfum og uppeldi 5 barna. Undanfarin tvö ár hefur Jonna verið mjög virk í myndlistarsenunni á Akureyri, tekið þátt í fjölda samsýninga ásamt því að halda nokkrar einkasýningar. Verkin á sýningunni eru öll frá síðustu 20 árum og úr öllum áttum en hafa tengingar engu að síður.
Sýningin opnar með gjörningi 11. júlí kl. 14:00 í sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu og stendur til 26. júlí. Sýningin er opin um helgar.

https://www.facebook.com/events/435556166617542


Plága opnar í Útibúinu laugardag kl. 15

11042685_630915813709531_5647078983483055476_n

Plága - plague er þrívíð textainnsetning sem fæst við algenga meinsemd. Opnun kl. 15:00 í Útibúinu laugardaginn 4. júní í Listagilinu, Akureyri - leitið og þér munuð finna! Sýningin er hluti af Listasumar á Akureyri 2015.

Sigrún Birna Sigtryggsdóttir útskrifaðist af Fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri í maí síðastliðum. Þetta er hennar fyrsta einkasýning en hún tók þátt í samsýningunni "Að bjarga heiminum" sem sett var upp í Verksmiðjunni á Hjalteyri 13-21. júní síðastliðinn.

Sýningin verður staðsett í Listagilinu

http://menningarvitinn.is/grein/heiminum-bjargad-i-verksmidjunni-a-hjalteyri/
http://www.adbjargaheiminum.blogspot.com/

Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm, heiddis.holm (hjá) gmail . com eða í síma 8482770.

https://www.facebook.com/events/633311826805645


<<>>


Plague is text-installation about a common affliction. Opening in the Art Street at 15:00 on Saturday 4. june.

Sigrún Birna graduated from Akureyri School of Visual Arts Fine Art department this spring. This is her first solo-exhibition but she recently took part in a group exhibition "Að bjarga heiminum / To save the world" in The Factory in Hjalteyri, 13th - 21st june.


Seinni opnun RÓTar á laugardaginn

large_5dagur_rot-2

Laugardaginn 4. júlí kl. 15-17 lýkur listaverkefninu RÓT 2015 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi eftir tveggja vikna ferli, sjö vinnudaga og þátttöku 31 skapandi einstaklinga. Þar með er sýningin fullunnin og opnar því formlega. Á þessari seinni opnun verður síðasti hópur þátttakenda önnur kafinn við að fullklára síðasta verkið á sýninguna. Léttar veitingar verða á boðstólum.

RÓT sameinar listamenn úr ólíkum listgreinum í gerð verka sem eru þróuð á staðnum með ólíkum áherslum. Hver dagur hófst á hugflæði þar sem allar hugmyndir voru viðraðar þangað til rótin fannst. Hugmyndin að verkefninu kviknaði einn vetrardag á sameiginlegri vinnustofu þriggja listamanna; Freyju Reynisdóttur, Karólínu Baldvinsdóttur og Jónínu Bjargar Helgadóttur. Þær langaði að nýta margföldunaráhrifin sem gott samstarf framkallar. Nánari upplýsingar má sjá á www.rot-project.com.

Sýningin stendur til 19. júlí og er opin þriðjudaga – sunnudaga kl. 10-17. 

www.listak.is


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband