Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Listhús: Skammdegi AIR award

158713310_orig

Call for Artists: Listhus Skammdegi AIR award
Deadline: April 30, 2014
What is Listhus SKAMMDEGI AIR Award?

Skammdegi in Icelandic means dark winter or short sunlight winter.  December 21 is the shortest day in Iceland. The sunlight is from 11am to 3pm only.  Listhús í Fjallabyggđ is located in Olafsfjordur, north Iceland where is rounded by mountains. So during December and January, the sun never can raise up higher than the mountains. Resulting, the lands are always covered by a mysterious reflective lighting. To push up the spirit, people eager to light up the house with Christmas lights and joy with 13-Yule Lads, Icelandic Santa Claus until 6 January. The sun climbs up bit by bit until the first shinning line shows on the peak on January 21.

For Listhus AiR SKAMMDEGI Award winners, we offer our accommodation for full or half free during your two months stay. From 2014, we newly established this AWARD to maximize the possibility to explore in the dark winter.

Who are we looking for?

Artists, writers, musicians, and researchers (individually or in pairs) who like to take the challenge/enjoy a dark winter.

Proposals must focus mainly on content of the work and the process of working resulting in a presentation in our space. Projects must have a strong site specify concept and/or with interactive elements with locals and/or environment. Do not take this too literally, feel free to propose the unexpected, and be bold! We strongly advise you to read into our website: www.listhus.com prior to submitting a proposal.

Duration: Two months, December 2014 and January 2015

Paid by host

Full grant: Accommodation, studio and gallery ( equal to the value of 1,000 to 1,300 euro)
Half grant: 50% fees reduction ( equal to the value of 500 to 650 euro)

Paid by Artists

Travel, living and production expenses must be paid by artists.
Also, overseas artists are asked to get insurance before departure.

How To Apply

1) Application Fee: In order to apply, Listhus requests a small application fee of €15,-. Collected funds cover basic administrations costs. The application fee should be transferred to our PayPal account with email address listhus@lsithus.com. Fees paid are non-refundable. Without received payment your application will not be considered.

2. Application Form

3. CV/ Artist Profile

4. Relevant images, audios, videos, magazines, website links

5. At least two recommendation letters

 
More information: http://listhus.com/listhus-skammdegi-air-award.html

 
 
 


Sigríđur Ella Frímannsdóttir og Ţórarinn Örn Egils­­son sýna í Populus tremula

Thoella-19.4.web

Laugardaginn 19. apríl kl. 14.00 opna Sigríđur Ella Frímannsdóttir og Ţórarinn Örn Egils­­son ljósmyndasýning­una Thoella í Populus tremula.

Sýnd verđa ţrjú ljósmyndaverk: FYRST OG FREMST ER ÉG samanstendur af 21 portrettmynd Sirgíđar Ellu af einstaklingum međ Downs heilkenniđ.

BLOODGROUP, ljósmyndabók úr myndaröđ sem Sigríđur Ella tók á tíma­bilinu frá 2011-2013 af hljómsveitinni Bloodgroup.

FEGURĐIN Í DAUĐANUM: Í ţessu verkefni notar Ţórarinn Örn sína túlkun til ađ sýna fegurđina í dauđanum.

Sýningin er einnig opin páskadag og annan í páskum kl. 14.00-17.00.
Ađeins ţessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/708681175840469


Ásta Bára Pétursdóttir sýnir í Mjólkurbúđinni

1977107_655005957887571_6873555638302876840_n

Ásta Bára Pétursdóttir opnar sýninguna VIĐ í Mjólkurbúđinni í Listagilinu laugardaginn 12.apríl kl. 15.

Á sýningunni sýnir Ásta Bára olíumálverk og viđfangsefni sýningarinnar erum viđ sjálf og athafnir okkar viđ leik og störf.

Ásta Bára útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2008. Hún er einnig í Myndlistarfélaginu og starfar ţar í sýningarstjórn.

Sýningin VIĐ er opin laugardag og sunnudag kl. 14-17 og verđur opiđ yfir páskana. Sýningunni lýkur 20.apríl.

Allir velkomnir.


Dagrún Matthíasdóttir sýnir í Ketilhúsinu

Dagrun_Matthiasdottir-850x1024


Laugardaginn 12. apríl kl. 15 opnar myndlistarkonan Dagrún Matthíasdóttir sýninguna Gómsćtt í Ketilhúsinu á Akureyri. Matur er umfjöllunarefniđ en Dagrún vinnur međ ólík efni og ađferđir og velur ţađ sem hentar viđfangsefninu hverju sinni. Frásögn bregđur fyrir í verkum hennar ţar sem hún gramsar í matnum og gefur honum hlutverk međ túlkun sinni í formum og litum. Á sýningunni reiđir Dagrún fram alls konar rétti úr eldhúsi myndlistarinnar, jafnt hefđbundin málverk sem fjöltćknilega bragđarefi. Ţannig fá gestir sýningarinnar vatn í munninn um leiđ og hugtökin tilraunaeldhús og heimabakstur eignast nýja merkingu.
 
Sýningin stendur til 18. maí og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Ađgangur er ókeypis.


Kristján Pétur í Populus tremula

KPS-12.4-web

Laugardaginn 12. apríl kl. 14.00 opnar Kristján Pétur Sigurđsson sýningu á nýjum og gömlum högg­myndum, lágmyndum og ljósmyndum í Populus tremula. Enn er Kristján Pétur ađ krukka í form og merkingu hljómfrćđitákna. Viđ opnunina mun Kristján Pétur spila nokkur lög til ađ kynna útgáfu á splunkunýjum hljómdiski sínum er nefnist TVÖ LÖG.
Sýningin er einnig opin sunnudaginn 13. apríl frá 14.00-17.00.
Ađeins ţessi eina sýningarhelgi en diskurinn verđur áfram til sölu hjá Kristjáni Pétri.


Ívar Freyr Kárason sýnir í Gallerí Ískáp

1526883_384494551684993_1379556419_n

Ívar Freyr Kárason býđur upp á sýninguna Rusl fćđi? í Gallerí Ískáp í Listagilinu á laugardaginn kl. 14-17.

Kaupvangstrćti 12, 600 Akureyri (gengiđ inn úr portinu bakviđ Listasafniđ)

https://www.facebook.com/events/832552723426092


Opnar vinnustofur í portinu á bak viđ Listasafniđ á Akureyri

1510590_10152099243778246_1407330080_n

Opnar vinnustofur verđa frá kl 14 - 17 á laugardaginn 5. apríl í portinu á bak viđ Listasafniđ Á Akureyri og opnun í listasafninu og populus tremula. opnun í Dósinni, Andyrinu og Gallerí Ískápur / Gallery Fridge.

https://www.facebook.com/events/244414772409640


Ţorgils Gíslason í Geymdósinni

10150558_448565405246781_1793445823_n

Nćsta opnun og flugtak Geimdósarinnar verđur laugardaginn 5. apríl og ađ ţessu sinni kynnir Dósin Togga Nolem (Ţorgils Gíslason) til leiks.
Kumpáninn sá er kannski ţekktastur sem tónlistarmađur, lagahöfundur og upptökustjóri, en einnig nemur hann viđ Myndlistaskólann á Akureyri og brćđir ţví ýmislegt annađ saman en tónlist.

Dósin fćrđi Nolem ljóđverk eftir Heklu Björt Helgadóttur og vann hann út frá ţví myndverk og innsetningu, á áhugaverđan hátt.

Hann vill ekkert tjá sig um máliđ, en verđur viđstaddur opnunina í Geimdósinni, nćstkomandi laugardag frá klukka 14:00.

Auk ţessa, verđa svo opnar vinnustofur í Portinu, međ sýningu í Gallerí ísskáp og forstofunni, svo hćgt verđur ađ fóđra kúltúrskrímsliđ vel ţennan daginn.

Ađ lokum er ţađ svo ljóđiđ:

Og sjá…
Ţví kristur er fćddur!
Endurborinn
og upprisinn áfengum dauđa
međ brunninn tanngarđ
og gallgula fingur
ţú finnur hann!
Ganga blaut gólf knćpunnar
stika áfram
eftir ćlupollum
í húsasundum,
rauđeygan
hlandausinn
negldan syndum
međ hrapsár í lófunum

Upprisan
endurkoman
ráfalings međ vígsluvín
er hrakinn var á brott
nótt eftir nótt.
En upprisinn
röflar hann sig áfram inn í sátt okkar:
Sjáiđ mig
kćru hálsar!
og hengiđ samvisku yđar á mig!
Aum ásjóna mín
sú myrka hryggđarsýn
er ekkert nema holdgerđ ţjáning yđar!
Í áfengu blóđi mínu
flćđa syndirnar, sakirnar
og svikulir kossar
á vörum mér.
Svo sjáiđ mig
kćru hálsar!
en dćmiđ eigi
ellegar dćmiđ yđur sjálf
ţiđ fótfúnu ţrćlar
eigin svipuhögga

Ţví ykkar er ríkiđ
mátturinn og dýrđin
til lífs og til mistaka
ađ eilífu
eyđing

 

Geimdósin. Kaupvangsstrćti 12. Listasafnshúsiđ, gengiđ inn úr portinu ađ ofan, baka til. 

https://www.facebook.com/events/1460682397498678


Helgi Hjaltalín og Pétur Örn sýna í Listasafninu á Akureyri

unnamed
 
Laugardaginn 5. apríl kl. 15 opna myndlistamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friđriksson sýninguna Markmiđ XIV í Listasafninu á Akureyri. Á ţessari sýningu halda ţeir áfram ađ gera tilraunir, sem skila engri afgerandi niđurstöđu, á ferđalagi sem hefur engan sérstakan áfangastađ. Tilgangur félaganna er ađ setja saman mynd ţar sem framkvćmd og framsetning sýningarinnar verđur ađ sjónrćnni upplifun. Ţeir ýta myndmálinu ađ rökrćnum ţolmörkum sínum, en bjóđa um leiđ áhorfandanum upp á dúnmjúkan ţćgindaramma fyrir skilningarvitin.
 
Hugmyndaferđalög ţessara tveggja myndlistamanna hafa leitt til samvinnuverkefna sem skrásett eru í formi afritađra athafna, međal annars međ ljósmyndum, myndböndum, skúlptúrum og öđrum tjáningarmiđlum myndlistarinnar. Sýningin byggir á samvinnuverkefninu Markmiđ, sem varđ til um síđustu aldamót, og samanstendur af tveimur einkasýningum.
 
Sýningin stendur til 25. maí og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Ađgangur er ókeypis.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband