Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011

LISTMUNAMARKAÐUR KALLA Í DESEMBER

kalli_gudm_myndlfel.jpg


Laugardaginn 3. desember kl. 15.00 opnar Karl Guðmundsson jólamarkað í sal Myndlistarfélagsins í Gilinu á Akureyri. Á markaðnum verða til sýnis og sölu handgerðar bækur, kort, töskur og myndverk.

www.kalli25.net

Laugardaginn 10. des. kl. 14.00, opnar gestalistamaðurinn Rósa Eggertsdóttir, sýninguna “Nokkur spor”

Allir velkomnir

Myndlistarfélagið


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband