Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Sébastien Montéro og Steven Le Priol opna sýningu í GalleriBOX



FYRIRHEITNA LANDIÐ

Laugardaginn 8 ágúst kl.14.00 opna Sébastien Montéro og Steven Le Priol sýningu í GalleriBOX, Kaupvangsstræti 10, Akureyri.

Tveir strákar með storminn í fangið þar af einn út á sjó…

Hvað getur dregið tvo Fransmenn til fyrirheitna landsins hvers landslag er annálað, þegar þeir leita einskis nema ástarinnar eða ef ekki vill betur til byltingarinnar ? 
Boð frá tveimur kunningjum sem hér eiga heima um að búa til list…
Listin er þeim kostum búin að að lofa hverju sem er en ná síðan samkomulagi fyrir tilstuðlan jafngildis : tilfinningunni fyrir landslaginu og uppreisn eldfjallsins.

Listin er þegar við höfum ekkert betra að gera...

Sébastien Montéro og Steven Le Priol eru báðir starfandi listamenn í París. Sýningin sem ber heitið Fyrirheitna landið stendur til og með 23 ágúst . Hún er opin laugardaga og sunnudaga  milli  kl.14-17.


                                      TERRE PROMISE

Deux garçons dans le vent dont un a la mer…

Qu est ce qui peut amener deux français sur la terre promise du paysage chronique quand eux ne cherchent que l amour ou a défaut la révolution ? Une invitation a faire de l art par deux amis qui vivent ici…
L art a cet avantage de promettre n importe quoi puis de résoudre la négociation a coups d équivalences : le sentiment du paysage et l insurrection des volcans…

L art c est quand nous n avons rien de mieux a faire…


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband