Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Sjónlistarhelgin 19.-21. september á Akureyri

bordi-animate
 
FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER                                    
Listasafniđ á Akureyri: kl. 10-12  Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu Sjónlistar í Listasafninu á Akureyri.     

Brekkuskóli: kl. 13-15.30 Málţing Sjónlistar: (Un)Making of Public Space / (Af)myndun almenningsrýmis. Ađalfyrirlesari er bandaríski rithöfundurinn Jeff Byles, en einnig taka til máls heimspekingurinn Haukur Már Helgason og myndlistarkona Berglind Jóna Hlynsdóttir.
Stjórnandi málţings er Páll Björnsson sagnfrćđingur. Málţingiđ fer fram á ensku og er öllum opiđ. 

Glerártorg: Kl. 16.30 Opnun á nýju galleríi.  
Flugsafn Íslands: KL 19.40  bein útsending í Ríkissjónvarpinu frá afhendingu Sjónlistarverđlaunanna.

LAUGARDAGINN 20. SEPTEMBER    
Listasafniđ á Akureyri: kl. 14-16  Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu
Sjónlistar í Listasafninu. 
List í byggingalist- arkitektar og listnemar leiđa saman hesta sína í völdum byggingum.


Verksmiđjan Hjalteyri: Kl. 16. Siglt međ Húna II til Hjalteyrar á sýninguna Grasrót 2008 sem opnar kl. 17. Björk Viggósdóttir, Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus), Halldór Ragnarsson, Jeanenette Castoni og Jóna Hlíf Halldórsdóttir.  Á leiđinni vídeóverk, gjörningar ,tónlist, söngur og ýmsar uppákomur.  
 

Galleríin opin: Gallerí Jónas Viđar – Sigtryggur Baldvinsson, Ketilhúsiđ – Anna Gunnarsdóttir, Dali - gallerí – Kristinn Már Pétursson, Gallerí svartfugl og hvítspói – sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Café Karólína
- Sigurlín m. Grétarsdóttir, Safnasafniđ. gullsmiđir međ opiđ hús og kynningu á
verkum sínum.
Íslensk hönnun og gjörningar í verslunum og margt, margt fleira. 
Deginum lýkur međ glaum og gleđi á veitinga- og skemmtistöđum bćjarins ţar sem grímubúningar, náttföt og ýmiskonar furđufatnađur verđur í hávegum hafđur.

SUNNUDAGINN 21. SEPTEMBER
Kunstraum Wohnraum kl. 11.00  Arna Valsdóttir. 
Gallerí Box  Anna  McCarthy og Heimir Björgúlfsson.
                                                                                                   
Gullkorn í byggingarlistasögu Akureyrar.
Göngukort Loga Más Einarssonar arkitekts á milli merkra bygginga bćjarins. Kortiđ  liggur frammi á kaffihúsum í bókabúđum og víđar. 
Gisting á Akureyri kostar frá 2000,- 


www.visitakureyri.is

www.flugfelag.is  

www.trex.is 
 
Sjónlist er á Facebook og www.sjonlist.is 


Joris Rademaker sýnir verk á Kartöfluţingi AkureyrarAkademíunnar

fc_potatoesInGroup

Jarđepli í íslenskri menningu í 250 ár 
– afmćlismálţing um rćktun og neyslu kartaflna


Laugardaginn 13. September nk. stendur AkureyrarAkademían fyrir allsherjar afmćlismálţingi til heiđurs kartöflum. Tilefniđ er ekki eingöngu alţjóđlegt ár kartöflunnar í ár, heldur einnig 250 ára rćktunarafmćli kartaflna á Íslandi og ţađ ađ 200 ár eru liđin síđan rćktun ţeirra hófst í Búđargilinu á Akureyri.
Málţingiđ var styrkt af Menningarráđi Eyţings og er hugsađ sem vćn blanda af frćđum, listum, rćktun og matargerđ međ erindum, uppákomum, veisluhaldi og dansi - frćđandi og nćrandi. Ţau sem ađ ţinginu koma eru ţau Hildur Hákonardóttir, myndlistakona og rithöfundur, og Bergvin Jóhannsson, formađur Samtaka kartöflurćktenda, Anna Richardsdóttir, dansari, Brynhildur Ţórarinsdóttir hjá Neytendasamtökunum, Björn Teitsson, sagnfrćđingur, Joris Rademaker, myndlistamađur, Guđrún H. Bjarnadóttir, vefnađarkona, Sigríđur Bergvinsdóttir, verkefnisstjóri Kartöfluárs, Jóhann Thorarensen, garđyrkjufrćđingur, Helgi Ţórsson, listamađur og umhverfisfrćđingur, Friđrik Vagn Karlsson, matreiđslumeistari. Páll Björnsson stýrir umrćđum. Matargerđarsnillingarnir á veitingastađnum Friđrik V töfra fram kartöflutertur og kartöflurétti og Helgi og hljóđfćraleikararnir sjá um tónlistarveislu um kvöldiđ.
Málţingiđ er öllum opiđ og er ađgangur ókeypis. Garđyrkjufólki, frćđifólki, bćndum, heimarćktendum og áhugafólki um rćktun, neyslu og matarmenningu sérstaklega bent á ađ sćkja ţingiđ sem haldiđ er í húsakynnum Akademíunnar í Húsmćđraskólanum viđ Ţórunnarstrćti 99 á Akureyri. Ţingiđ hefst klukkan 13 á laugardaginn og stendur fram eftir kvöldi. Nánari upplýsingar eđa fyrirspurnir á www.akureyrarakademian.is.
(Kristín Ţóra Kjartansdóttir  6610168)



Dagskrá málţingsins

13:00 Setning ţingsins: Kristín Ţóra Kjartansdóttir
Fundarstjóri: Páll Björnsson


13:15-14:45:  Jarđepli festa rćtur í íslenskri menningu
-    Hildur Hákonardóttir, myndlista- og garđyrkjukona: “Saga kartöflunnar í alţjóđlegu samhengi: Hvernig kartöflurnar bárust milli landa og heimsálfa."
-    Björn Teitsson, sagnfrćđingur, og Jóhann Thorarensen, garđyrkjufrćđingur: “Kartöflurćktun í Búđargili og almennt á landinu á 19. öld.”
-    Bergvin Jóhannsson, bóndi og Sigríđur Bergvinsdóttir, verkefnisstjóri kartöfluárs: “Stórrćktun kartaflna: Ţróunin síđustu hálfa öld útfrá sjónarhorni eyfirsks bónda.”


14:45-16:00: Kaffiveitingar og uppákomur: kartöflutertur og kaffi, kartöfluupptaka, listgjörningur, kartöflusýning. Atriđi á vegum Friđriks V, Önnu Richardsdóttur, Jorisar Rademaker, Guđrúnar H. Bjarnadóttur (Höddu), Helga Ţórssonar og Jóhanns Thorarensen.


16:00-17:00:  Jarđepli í íslenskri matargerđ: Neysla og nýting kartaflna
-    Brynhildur Pétursdóttir, Neytendasamtökunum: "Barátta fyrir betri kartöflum."
-    Friđrik Valur Karlsson, matreiđslumeistari: “Stađbundin matarmenning og kartöflukúnstir í matargerđ.”


17:00-17:45:  Umrćđur og samantekt


17:45-19:00:  Matarveisla: Kartöfluréttir frá Veitingastađnum Friđrik V
Hlé
21:00-23:00 Tónlistarveisla til heiđurs kartöflum: Helgi og hljóđfćraleikararnir


Gestavinnustofa Skaftfells á Seyđisfirđi laus til umsóknar

   
Skaftfell
Miđstöđ myndlistar á Austurlandi

Skaftfell auglýsir eftir umsóknum um gestavinnustofu fyrir áriđ 2009.
Allar frekari upplýsingar um gestavinnustofuna er ađ finna á vefsíđu Skaftfells
www.skaftfell.is

Skaftfell auglýsir einnig eftir umsóknum um sýningar fyrir áriđ 2009.
Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á forsíđu www.skaftfell.is
Leiđbeiningar er ađ finna á umsóknareyđublöđunum.

Frestur til ađ skila inn umsóknum er til 1. október. Póststimpill gildir.
Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu Skaftfells í síma 472 1632

---
Skaftfell
Center for Visual Art in East Iceland
Call for applications

Application deadline for the Skaftfell residency in the year 2009 is the coming 1st October. All further information on the artist residency can be found on www.skaftfell.is
Applications for exhibitions in 2009 ends on the same date, 1st October.

Application forms can be found on the front page of www.skaftfell.is. Instructions are included in the application forms. Call for applications ends on 1st October, postal-stamp applies.
For further information call  +354 472 1632

 
Ţórunn Eymundardóttir, framkvćmdastjóri/manager
-Skaftfell- Miđstöđ myndlistar á Austurlandi / Center for Visual Art
Austurvegi 42, 710 Seyđisfirđi, Iceland
Tel/Fax: (+354) 472 1632
skaftfell(hjá)skaftfell.is
www.skaftfell.is
 

Réttarkaffi í Freyjulundi á laugardag

kaffi_dagskra.jpg

Réttarkaffi
opiđ hús í Freyjulundi
viđ Reistarárrétt
klukkan 14:00 - 18:00
laugardaginn 13. sep.

ath:  ekki tekiđ viđ kortum


Lína opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17

lina.jpg


Sigurlín M. Grétarsdóttir

Tilbrigđi - Variation 

06.09.08 - 03.10.08   
 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17.

Lína notar blandađa tćkni í verkunum, ađferđ sem hún hefur veriđ ađ ţróa í rúm 2 ár. Í verkunum á sýningunni á Café Karólínu notar hún acryl, lakk, pappír, hrosshár og fleira.

Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) stundađi nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár, á hönnunarbraut og útskrifađist sem tćkniteiknari. Hún útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2007 eftir fjögurra ára nám ţar. Hún er nú í Háskólanum á Akureyri í kennsluréttindanámi. Ţessi sýning er 5. einkasýningin hennar en hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum af samsýningum.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 3. október 2008.

Nánari upplýsingar veitir Lína í lina(hjá)nett.is og í síma 8697872
Međfylgjandi er mynd af einu verkanna sem hún sýnir á Café Karólínu.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

04.10.08 - 31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08 - 05.12.08    Ţorsteinn Gíslason
06.12.08 - 02.01.09    Jóna Bergdal Jakobsdóttir
03.01.09 - 06.02.09    Herdís Björk Ţórđardóttir


Fimm listamenn taka ţátt í Grasrót 2008

grasrot_hjalteyri_428.jpg

Sýningin Grasrót 2008 verđur ţetta áriđ sett upp í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Grasrótarsýningarnar hafa nú ţegar unniđ sér sess sem sýnishorn af ţví áhugaverđasta sem ungir og upprennandi listamenn eru ađ fást viđ. Hingađ til hafa grasrótarsýningarnar veriđ í Nýlistasafninu ađ ţessu sinni verđur breyting ţar á. Verkefniđ unniđ í samvinnu Verksmiđjunnar viđ Nýlistasafniđ og Sjónlist. Sýningin Grasrót 2008 opnar laugardaginn 20. september 2008 en um ţá helgi verđa Sjónlistarverđlaunin afhent á Akureyri.

Fimm listamenn hafa veriđ valdir til ađ taka ţátt í Grasrót 2008 og ţau eru Björk Viggósdóttir, Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus), Halldór Ragnarsson, Jeannette Castioni og Jóna Hlíf Halldórsdóttir.

Ţau komu öll í Verksmiđjuna á Hjalteyri í síđustu viku til ađ skođa ađstćđur og leggja drög ađ spennandi verkum sem ţau munu setja upp.  Ţórarinn Blöndal er sýningarstjóri Grasrótar 2008.

Björk Viggósdóttir er fćdd 1982 á Akureyri og býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifađist af myndlistarbraut Listaháskóla Íslands 2006.
Nánari upplýsingar á:
http://bjorkbjork.blogspot.com
http://www.myspace.com/bjorkbjork

Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus) er fćddur 1978 í Reykjavík og býr og starfar ţar. Hann nam myndlist og tónlist viđ Het Koninklijk Conservatorium í Haag og lauk ţađan námi 2007.
Nánari upplýsingar á:
http://www.kippikaninus.com

Halldór Ragnarsson er fćddur í Reykjavik 1981. Hann býr og starfar í Reykjavík. Hann lćrđi heimspeki viđ Háskóla Íslands og nam myndlist viđ Listaháskóla Íslands og lauk ţađan námi 2007. Hann var gestanemi viđ Hochschule der Künste í Berlín 2005-2006.
Nánari upplýsingar á:
http://hragnarsson.com
http://www.myspace.com/mariomuskat

Jeannette Castioni er fćdd í Verona á Ítalíu 1968 og býr og starfar ţar og í Reykjavík. Hún útskrifađist úr málaradeild listaakademíunnar í Bologna 2002 og frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands 2006.
Nánari upplýsingar á:
http://www.hivenet.is/terra/jeannette

Jóna Hlíf Halldórsdóttir  er fćdd í Reykjavík 1978 en býr og starfar á Akureyri. Hún útskrifađist af myndlistardeild Myndlistarskólans á Akureyri 2005 og stundađi framhaldsnám í Glasgow School of Art 2005-2007.
Nánari upplýsingar á:
http://www.jonahlif.com


Verksmiđjan: http://www.verksmidjan.blogspot.com
Nýlistasafniđ: http://www.nylo.is
Sjónlist: http://www.listasafn.akureyri.is

Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Ţórarinn Blöndal sýna hjá Gallerí Víđ8ttu601

thelogo.jpg

Gallerí Víđ8tta601: Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Ţórarinn Blöndal.
29.08.-30.09.2008


Hanna Hlíf og Ţórarinn sýna verkiđ Stuđlar í hólmanum í Leirutjörn. Ţetta er fyrsta samsýning ţeirra hjóna en verkiđ samanstendur af 8 speglum og er heiti ţess  vísun í endurtekningu á ákveđinni formfestu speglanna en sjónrćn upplifun rćđst af stađsetningu áhorfandans. 

Ţórarinn Blöndal er fćddur á Akureyri 25. október 1966, hann stundađi nám viđ Myndlistaskólann á Akureyri, Myndlista- og Handíđaskólann og í Academie van Beldende Kunsten í Rotterdam, Hollandi.  Ásamt ţví ađ halda sýningar sjálfur hefur Ţórarinn stađiđ fyrir ýmsum listviđburđum og tekiđ virkan ţátt í félagsstarfsemi á Akureyri.  Stofnađi gallerí02 og rak ţađ ásamt Jónasi Viđari, var í stjórn Gilfélagsins um árabil, var einn af stofnendum Myndlistarfélagsins og situr í stjórn ţess og er einn af stofnfélögum Verksmiđjunnar á Hjalteyri.  Ţórarinn hefur komiđ ađ ýmsum verkefnum tengdum söfnum víđa um land, bćđi sem hönnuđur og ađ uppsetningu sýninga og sem sýningarstjóri. Undanfarna vetur hefur Ţórarinn kennt myndlist viđ Myndlistaskólann á Akureyri.

Hanna Hlíf Bjarnadóttir er fćdd í Reykjavík 1. nóvember 1965,  fór 17 ára til London og lćrđi ţar snyrtifrćđi, fór síđan í Húsgagnasmíđi í Iđnskólanum í Reykjavík, lauk síđan prófi frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006.   Hefur hún haldiđ nokkrar sýningar eftir útskrift og stađiđ ađ ýmislegri menningarstarfsemi á Akureyri.  Stofnađi galleríBOX 2005 ásamt öđrum og rak ţađ til 2007 en ţađ er stađsett í Kaupvangsstrćti 10, Akureyri. Auk ţess hefur hún hannađ ýmsar verslanir og starfar sem innkaupastjóri Rexín á Akureyri.


Styrkir Menningaráćtlunar Evrópusambandsins

fuglinn Minnum á ađ nćsti skilafrestur fyrir umsóknir til Menningaráćtlunar Evrópusambandsins er 1.október.
Menningaráćtlun Evrópusambandsins veitir styrki til verkefna í öllum listgreinum  og á sviđi menningararfleifđar auk ţess ađ styrkja starfsemi evrópskra tengslaneta og menningarstofnana. Áćtluninni er ekki skipt milli menningarsviđa. Samstarfsverkefni geta veriđ innan einnar listgreinar eđa menningarsviđs, s.s. leiklistar, tónlistar, myndlistar, menningararfs o.s.frv. eđa veriđ ţverfagleg í samstarfi ólíkra greina.
 
Hćgt er ađ sćkja um:
- Styttri samstarfsverkefni (Strand 1.2.1)
  Međal skilyrđa er ađ verkefniđ sé samstarfsverkefni a.m.k 3 landi og standi yfir í mesta 2 ár.Styrkfjárhćđ 50 – 200 ţúsund evrur.
  Umsóknarfrestur 1. október
- Samstarf til lengri tíma (Strand 1.1.) 
  Međal skilyrđa er ađ verkefniđ sé samstarfsverkefni a.m.k 6 landa og standi yfir í 3-5 ár. Styrkfjárhćđ 200 – 500 ţúsund evrur á ári.
  Umsóknarfrestur 1. október

Nánari upplýsingar og tengingar á umsóknareyđublöđ ofl. eru á vefsíđu Upplýsingaţjónustu Menningaráćtlunar ESB www.evropumenning.is
 
Menningaráćtlunin styrkir einnig starfsemi evrópskra menningarstofnana, samstarfsnet og evrópska menningarviđburđi. og menningarborgir Evrópu. Einnig eru veitt evrópsk menningarverđlaun á vegum áćtlunarinnar s.s á sviđi menningararfs og byggingarlistar. Fljótlega verđur einnig komiđ á laggirnar evrópskum bókmenntaverđlaununum og dćgurtónlistarverđlaunum.
Umsókn ţarfnast töluverđs undirbúnings. Starfsmenn upplýsingaţjónustu Menningaráćtlunarinnar veita ráđgjöf á öllum stigum umsóknarferlis.

Međ kveđju
 
Menningaráćtlun ESB / The European Union's Culture Programme
Upplýsingaţjónusta menningaráćtlunar ESB / Cultural Contact Point Iceland
Túngata 14, 101 Reykjavik, Iceland
+354 562 63 88
email: info(hjá)evropumenning.is
www.evropumenning.is
 

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband