Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Stađfugl - Farfugl: opnar í Eyjarfjarđarsveit á laugardag

Víđavangssýningin „Stađfugl – Farfugl“  verđur opnuđ viđ hátíđlega athöfn ţann 31. maí  kl. 14:00 viđ Hrafnagilsskóla.
Á sýningunni verđa um 40 verk eftir innlenda og erlenda listamenn og eru verkin stađsett víđsvegar viđ Eyjafjarđarbraut eystri og vestri. Sýningin stendur til 15. september 2008 og er gert ráđ fyrir ţví ađ á sýningartímabilinu verđi fjölbreytt dagskrá međ opnun nýrra verka eftir framandi fugla, námskeiđahald, gjörningar og ađrir viđburđir sem verđa auglýstir sérstaklega.

Dagskrá 31. maí
Ávarp  krúnk krúnk 
Anna Richards,   furđufugl
Kvćđamannafélagiđ Gefjun    bí bí bí
200 friđardúfum sleppt                                    
Léttar veitingar í bođi    gagalagú     

Nánar á www.fugl.blog.is

plakat_532985

Sýningin  „Stađfugl ­ Farfugl” er stađsett úti á víđavangi í Eyjafjarđarsveit og stendur frá 31. maí til 15. september 2008. Hugmyndin ađ sýningunni er hugleiđing um ţćr breytingar sem verđa međfram ţjóđveginum ţegar vorar. Fuglar birtast frá fjarlćgum löndum eftir langa vetrardvöl. Bílar ţeysa eftir malbikinu til ţess eins ­ ađ ţví er stundum virđist ­ ađ bćta upp tímann sem tapast hefur í vetrarfćrđinni. Mest ber á tengslum milli farţega og náttúru ţegar vorfugl skýst yfir veginn og rétt sleppur undan bílnum...eđa ekki.  Í nokkur ár hefur mig langađ ađ vekja athygli á ţessum hugleiđingum međ ţví ađ búa til úrval af fugla-innsetningum sem yrđu stađsettar víđsvegar međfram veginum í Eyjafjarđarsveit.


Er farfugl ferđamađur, erlent vinnuafl eđa innflytjandi? Er heimamađur ţá stađfugl? Hvađ eru heimalönd, útlönd og landmćri? Ertu nćturgali, heiđlóa, monthani, mörgćs eđa bara furđufugl? Til  ađ sýningin gćti orđiđ ađ veruleika og um leiđ til ţess ađ auka fjölbreytni hennar bađ ég nokkra vini ađ taka ţátt í henni međ mér. Áđur en ég vissi af var kominn fjöldi ţátttakenda og leitađi ţá eftir samstarfi viđ Steina & Dísu í Gallerí Viđ8tta601. Ţetta egg byrjađi ađ klekjast út um áramótin 2007 og er nú orđiđ ađ fugli sem hefur sig til flugs... Njóttu vel.

George, Steini & Dísa


Sérstakir ţakkir:
Hestamannafélagiđ Funi, Landflutningar, Hulda í Stíl, Kvćđamannafélagiđ Gefjun, Vegagerđin, Ívar, Viktor & Hugi, Skógrćkt Ríkisins, Fallorka, Hrafnagilsskóli, Bjartur Baltazar, Gunna í Smámunasafninu, Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar, Vegagerđin, ábúendur í Hvammi, Torfum, Rifkelsstöđum, Klauf, Sandhólum, Leifsstöđum, Möđruvöllum, Eyrarlandi, Öngulsstöđum og allir hinir sem viđ gleymdum.

Ţađ eru vinsamleg tilmćli til gesta og gangandi ađ ganga vel um svćđin, sýna tillitssemi viđ ţau mannvirki sem viđ höfum til afnota og virđa verkin sem eru til sýnis.
Sýningarstjórnin.


Viđburđir:
Sýningar sem opna á nćsta leyti eru eftir Gunn Morstoel (Noregur) og Helen
Molin (Svíţjóđ).


Ţátttakendur:
Ađalsteinn Ţórsson
Anna Sigríđur Sigurjóns
Arna Vals
Art group Grálist:
Dagrún Matthíasdóttir
Ása Ólafsdóttir
Inga Björk Harđardóttir
Karen Dúa Kristjánsdóttir
Kristín Guđmundsdóttir
Linda Björk Óladóttir
Steinunn Ásta Eiríksdóttir
Steinn Kristjánsson
Lína
Gvaka
Sveinbjörg Ásgeirsdóttir

Áslaug Thorlacius
Beate Stormo
Claudia Losi
Franz P.V. Knudsen
George Hollanders
Guđrún Vaka
Guđrún Hadda Bjarnadóttir
Gunn Morstoel
Helen Molin
Helgi Ţórsson
Hlynur Hallsson
Hrafnagilsskóli
Hrefna Harđardóttir
Joris Rademaker
Katja Hennig
Kees Verbeek
Kristján Pétur Sigurđsson
Margret Schopka
Pálína Guđmundsdóttir
Iđavöllur
Krummakot
Roel Knappstein
Lína
Ţorsteinn “Steini” Gíslason
Sćunn Ţorsteinsdóttir
Kristján Ingimarsson
Anna Richards
Buzby Birchall
Daniele Signaroldi
George Hollanders
Hilma Stefánsdóttir
Jacqueline Fitz Gibbon
Ragnheiđur Ólafsdóttir
Tonny Hollanders

Sćunn Ţorsteinsdóttir
Valgerđur H. Bjarnadóttir
Valdís Viđarsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Hrefna Harđardóttir
Guđfinna Nývarđsdóttir
Anna Richards

Sveinbjörg Ásgeirsdottir
Charlotta Ţorgils


Guđný Ţórunn Kristmannsdóttir opnar myndlistarsýningu í Populus tremula

gudny-24_5-web.jpg

Laugardaginn 24. maí kl. 14:00 opnar Guđný Ţórunn Kristmannsdóttir myndlistarsýningu í Populus tremula. Ţar sýnir Guđný áđur ósýnd málverk og verk gerđ međ blandađri tćkni á pappír frá tímabilinu 1997 til ţessa dags. Ţetta er fjórđa einkasýning Guđnýjar sem einnig hefur tekiđ ţátt í samsýningum. Guđný útskrifađist af málunardeild MHÍ 1991 – hún býr og starfar á Akureyri.

Einnig opiđ sunnudaginn 25. maí kl. 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.


Ingileif Thorlacius og Áslaug Thorlacius sýna í Jónas Viđar Gallery

aslaug.jpgingileif.jpg

Myndir

Laugardaginn 17. maí kl 13.00 opna systurnar Ingileif og Áslaug Thorlacius sýningu í Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri.
Ingileif sýnir syrpu af vatnslitamyndum, Áslaug sýnir Esjumyndir unnar međ vatnslit á pappír og međ tempera á tré.

Sýningin stendur frá 17. maí til 6 júní og er opin föstudaga og laugardaga frá kl 13.00 til 18.00

______________________________________________

Jónas Viđar
sími: 8665021
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm

syning_aslaug.jpg


Gústav Geir Bollason opnar sýningu í Deiglunni

gustavgeir.jpg

Gilfélagiđ kynnir:

Gústav Geir Bollason opnar sýningu á teikningum sem ber heitiđ Landslag - Landslagsatvik, í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 17. maí kl. 13:30.
Á heimasíđu Gilfélagsins, www.listagil.is, má finna nánari upplýsingar og greinagerđ listamannsins um verkin.
Opnunartími er frá kl. 14:00 - 16:00 mánudaga - laugardaga.
Síđasti sýningardagur er 31. maí.


Ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga

„Marklaus plögg eđa tćki til framfara?“

- ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga

„Menningarstefnur sveitarfélaga – marklaus plögg eđa tćki til framfara?” er yfirskrift ráđstefnu sem haldin verđur í Ketilhúsinu á Akureyri ţann 22. maí nk.  Á ráđstefnunni verđur fjallađ um menningarstefnur sveitarfélaga og hvernig ţćr geti stuđlađ ađ framförum og eflingu byggđar í landinu.

Frummćlendur eru Helgi Gestsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri; Njörđur Sigurjónsson, lektor viđ Háskólann á Bifröst og Gísli Sverrir Árnason, ráđgjafi hjá R3 ráđgjöf.  Helgi Gestsson mun fjalla um menningarstefnu á landsbyggđinni, sérstöđu og sóknarfćri. Njörđur Sigurjónsson fjallar um menningu og milliliđi og Gísli Sverrir Árnason um menningarstarf sem vaxtarsprota byggđanna.  Auk ţeirra munu Björg Erlingsdóttir, forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar, fjalla um vinnu sveitarfélags í skjóli stefnumótunar og Ţórgnýr Dýrfjörđ, framkvćmdastjóri Akureyrarstofu, mun fjalla um hugmyndafrćđina ađ baki Akureyrarstofu.   Ađ loknum framsöguerindum verđa pallborđsumrćđur.

Ráđstefnan er samstarfsverkefni  Menningarráđs Eyţings, Menningarráđs Austurlands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst og Akureyrarstofu.  Ráđstefnan hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 16.15

Ráđstefnan er öllum opin

attachment.png

Menningarstefnur sveitarfélaga
– marklaus plögg eđa tćki til framfara?


Ráđstefna    um    menningarstefnur    sveitar félaga haldin    í    Ketilhúsinu    á    Akureyri  22.    maí    kl.    13:00-16:15


Á    ráđstefnunni    verđur    fjallađ    um    menningarstefnur    sveitarfélaga og    hvernig    ţćr    geta    stuđlađ    ađ    framförum    og    eflingu    byggđar
 

 DAGSKRÁ
13.00     Ávarp     
         Sigrún    Björk    Jakobsdóttir,    formađur    Menningarráđs    Eyţings     
13.10     Menningarstefna    á    landsbyggđ,    sérstađa    og    sóknarfćri
     Helgi    Gestsson,    lektor    viđ    Háskólann    á    Akureyri     
13.40     Menning    og    milliliđir     
     Njörđur    Sigurjónsson,    lektor    viđ    Háskólann    á    Bifröst    og    frkvstj.    Bókmenntasjóđs
14.10     Menningarstarf :    Vaxtarsproti    byggđanna!     
     Gísli    Sverrir    Árnason,    ráđgjafi    hjá    R3    ráđgjöf     
14.40     KAFFI
15.00     Vinna    í    skjóli    stefnumótunar
         Björg    Erlingsdóttir,    forstöđumađur    Menningarmiđstöđvar    Hornafjarđar
15.20         Ađ    finna    fjölina?
     Ţórgnýr    Dýr fjörđ,    framkvćmdastjóri    Akureyrarstofu
15.40         Pallborđsumrćđur    og    samantekt
     Stjórnandi:    Óđinn    Gunnar    Óđinsson,    formađur    Menningarráđs    Austurlands
     
     Fundarstjóri    :
     Birgir    Guđmundsson    lektor    viđ    félagsvísinda-    og    lagadeild    Háskólans    á    Akureyri   

 
AĐGANGUR ÁN ENDURGJALDS – ALLIR VELKOMNIR


Ráđstefnan    er    samstar fsverkefni    Menningarráđs    Eyţings,    Menningarráđs    Austurlands,     
Háskólans    á    Bifröst,    Háskólans    á    Akureyri    og    Akureyrarstofu


Sýningin HLASS opnar í Öxnadal 20. júní 2008

hlass.jpg

H L A S S

Opnun 20.06.2008
18:00-20:00
21.06 - 21.07 2008

Hlynur Hallsson // Huginn Arason // Jóna Hlíf Halldórsdóttir // Karlotta Blöndal // Karen Dúa Kristjánsdóttir // Níels Hafstein // Unnar Örn Jónsson Auđarson

www.hlass.blogspot.com

Hugmyndin á bak viđ sýninguna er ađ setja óvenjulegan bćjarviđburđ í hversdagslegt sveitaumhverfi. Hvetja fólk til ţess ađ koma ađ Hálsi, njóta náttúrudýrđarinnar, ganga upp ađ Hraunsvatni, minnast ljóđa Jónasar Hallgrímssonar og fá sér góđan mat á Halastjörnunni. Hlađan stendur í dag ađ miklu leyti ónýtt en međ ţví ađ halda ţar sýningu er hćgt ađ sýna möguleikana sem felast í ţessum ónýttu rýmum til sýningarhalds eđa annarra viđburđa, en ţannig er fariđ međ fleiri hlöđur á landinu en ađ Hálsi. Ţannig er hćgt ađ glćđa ţćr lífi og skapa úr ţeim nýtt umhverfi, og koma ţannig lífi í ţessar undirstöđur sveita landsins. Ţađ er ţekkt fyrirbćri ađ menningarviđburđir á fáförnum slóđum dregur fólk ađ, og sáir skapandi frjókornum í huga ţeirra sem ţangađ koma. Ţannig ganga gömul rými oft í endurnýjun lífdaga og fá á endanum nýtt hlutverk eftir ađ listamenn hafa bent á möguleikana sem í ţví felast.

Verkefnastjóri er Jóna Hlíf Halldórsdóttir
sími 6630545

fyrirblogsiduna


Inga Björk Harđardóttir opnar í Dalí Gallery föstudaginn 16. maí

ingabjork.jpg

Inga Björk Harđardóttir opnar myndlistasýninguna Brýr í DaLí Gallery föstudaginn 16. maí kl. 17-19. Inga sýnir stórar landslagsmyndir málađar međ olíulitum. Myndirnar eru hluti af útskriftaverki Ingu Bjarkar frá Myndlistaskólanum á Akureyri, en útskrift hennar fór fram í gćrkvöldi. Sýningin stendur til 31. maí

Inga Björk um verk sín:

Brýr eru táknrćnar og á lífsleiđinni förum viđ yfir margar slíkar. Frá bernsku til fullorđinsára verđa á vegi okkar hindranir og erfiđleikar sem viđ verđum ađ yfirstíga - ţćr brýr eins og hinar raunverulegu eru mislangar og misgreiđar yfirferđar.

Mér ţykja gamlar brýr sérstaklega fallegar. Bogalínur og fallegar steinhleđslur skapa skemmtilegt samspil ljóss og skugga, svo eru gömlu brýrnar smám saman ađ hverfa, ţćr molna og gróđurinn flćđir yfir.

Inga Björk Harđardóttir s.8621094

Dagrún og Lína í DaLí Gallery
http://daligallery.blogspot.com


Facing China í Listasafninu á Akureyri

china

Laugardaginn 17. maí kl. 13 verđur sýningin Facing China ( Augliti til auglitis viđ Kína ) opnuđ í Listasafninu á Akureyri. Heiti sýningarinnar endurspeglar meginstef hennar, manninn og andlitiđ, sem sjá má í málverkum og skúlptúrum eftir níu kínverska samtímalistamenn sem vakiđ hafa alţjóđlega athygli og sett hvert sölumetiđ á fćtur öđru í uppbođshúsum heimsins. Listamennirnir sem verk eiga á sýningunni eru Chen Qing Qing, Fang Lijun, Liu Ye, Tang Zhigang, Wei Dong, Yang Shaobin, Yue Minjun, Zhang Xiaogang og Zhao Nengzhi.

Öll verkin á sýningunni koma úr fórum hollenska listaverkasafnarans Fu Ruide. Hann hefur reynst Listasafninu á Akureyri mikill haukur í horni viđ mótun og undirbúning sýningarinnar og bćtti viđ mörgum nýjum verkum í safn sitt til ađ gera hana sem best úr garđi. Af ţessu tilefni hefur veriđ gefin út glćsileg 270 síđna bók í hörđu bandi á ensku og kínversku sem í rita, auk forstöđumanns Listasafnsins og eiganda verkanna, Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands, hinn ţekkti bandaríski listfrćđingur Robert C. Morgan og virtasti gagnrýnandi kínverskrar myndlistar, Li Xianting, sem stundum er kallađur guđfađir samtímalistarinnar ţar í landi. Ţá hefur Listasafniđ gefiđ út dagblađ sem hefur ađ geyma valda texta á íslensku og myndir í áđurnefndri bók. Sýningin er sett upp í tengslum viđ Listahátíđ í Reykjavík, sem áriđ 2008 er ađ miklu leyti helguđ alţjóđlegri myndlist. Frá Akureyri ferđast sýningin víđa um lönd og verđur hún međal annars sett upp í söfnum í Austurríki, Ţýskalandi, Noregi, Finnlandi og Svíţjóđ. „Skandinavíuför“ hennar lýkur áriđ 2010, en ţetta er í fyrsta sinn sem íslenskt listasafn á frumkvćđiđ ađ skipulagningu alţjóđlegrar farandsýningar af ţessari stćrđargráđu. Sýningarstjóri er Hannes Sigurđsson forstöđumađur Listasafnsins á Akureyri.

Verkin úr safni Fu Ruide voru ekki einvörđungu valin vegna verđleika sinna, heldur einnig til ađ ţau vćru í samrćmi viđ stef sýningarinnar, sem er manneskjan, fas hennar og fés, og ţar af sprettur heitiđ, Facing China . En ţótt líta megi á sýninguna harla bókstaflega í ţessu tilliti, er heitiđ einnig margrćtt međ ráđnum hug, jafnvel eilítiđ ógnvćnlegt, ţar eđ ţađ ađ standa „augliti til auglitis viđ eitthvađ“ ţýđir ađ takast á viđ veruleikann. Sýningin býđur ţví birginn ađ mögulega kvikni einhverjar vćntingar til kínverskrar listar um ađ hún sé annađhvort sprottin af eintómri pólitík eđa seiđandi „exótísk“ og öđrum hefđbundnum grillum. Málverkin og skúlptúrarnir á sýningunni eru ekki til marks um „Kínverjaskap“ ţessara listamanna. Ţess í stađ afhjúpa ţau stereótýpur, beina sjónum okkar frá hinu dálítiđ kunnuglega ađ djúpri sjálfshygli ţegar viđ leiđum augun um andlitin og líkamana sem bregđur fyrir í verkunum. Ţau afhjúpa persónulegar og andlegar sneiđmyndir af fólkinu sem ţau sýna, og mannlega eiginleika sem eru almennari en áhorfandinn kann ađ gera sér í hugarlund viđ fyrstu sýn.

Nánari upplýsingar sýninguna er ađ finna á vefsíđu Listasafnsins: www.listasafn.akureyri.is. Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ Hannes Sigurđsson í síma 899-3386 (netfang: hannes@art.is). Ađalstyrktarađili sýningarinnar er Samskip sem veitti ađstođ viđ flutning á verkunum til landsins. Sýningunni lýkur 29. júní og er safniđ opiđ alla daga nema mánudaga frá kl. 12 – 17.   


mbl.is Tilraunastofa lista og vísinda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđrún Pálína opnar sýninguna Arna-litrík-Arna í galleriBOXi

galleriBOX
Laugardaginn 17. mai 2008
klukkan 13:00
opnar Guđrún Pálína sýninguna Arna litrík Arna


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir er fćdd og búsett á Akureyri. Hún nam myndlist fyrst í Gautaborg og svo í Enschede og Maastricht í Hollandi. Hún hefur einnig BA og Diplómugráđu í almennum málvísindum og hljóđfrćđi frá Háskólanum í Gautaborg. Ţar nam hún einnig siđfrćđi, sćnsku fyrir útlendinga og skipulagningu og stjórnun menningarviđburđa.  Frá Háskólanum á Akureyri hefur hún einnig numiđ uppeldis- og kennslufrćđi og hefur ţví kennsluréttindi.
Pálína rekur listagalleríiđ Gallerí+, í Brekkugötu 35 ásamt eiginmanni sínum Joris Rademaker. Hún starfar sem kennari.
Ţetta er fjórđa einkasýningin ţar sem Pálína vinnur međ stjörnukort ákveđins listamanns á Akureyri, fyrsta sýningin var í Kompunni 2004 og hét ALLA känner ALLA og var út frá stjörnukorti Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur, 2005 á Listasumri á Akureyri var sýningin Anna bara Anna í Ketilhúsinu og var unnin útfrá stjörnukorti Önnu Richards fjöllistakonu, á Listasumri 2006 var sýningin Hlynur sterkur Hlynur á Café Karólínu og núna er ţađ stjörnukort Örnu Valsdóttur sem sýningin Arna litrík Arna byggir á, og er í Boxinu á Akureyri frá 17.maí til 7.júní . Stjörnukort Jónasar Hallgrímssonar ţjóđarskálds ( vantađi ţó nákvćman fćđingartíma ) var notađ síđasta ár á Listasumri á stórri samsýningu í Ketilhúsinu. Um myndlist sína segir Pálína:
Í listsköpun minni hef ég fyrst og fremst unniđ međ liti og málađ. Einnig bregđur fyrir texta viđ og viđ í verkum mínum. Ég hef alltaf veriđ upptekin af tungumálinu og ađ ţví ađ skrifa og hef alveg sérstakt dálćti á handskrifuđum texta. Frá árinu 1993 hef ég eingöngu málađ andlitsmyndir međ áherslu á tjáningu tilfinninga gegnum litaval og pensilskrift en ekki á ađ gera eftirlíkingu af einhverri vissri manneskju. Stjörnuspeki hefur heillađ mig sem ein leiđ til ađ skilja tilveruna svipađ og málfrćđi er ein nálgunarleiđ til skilnings á tungumálinu. Ţegar ég reyni ađ draga upp mynd af einhverjum sérstökum einstaklingi eins og Örnu Vals núna ţá passar ágćtlega ađ blanda ţessu öllu saman, litunum, myndlistinni, textabrotunum og orđum og stjörnukorti viđkomandi byggt á mínútunni sem fyrsti andardrátturinn átti sér stađ.

--
galleriBOX
Kaupvangstrćti 10
600 Akureyri
www.galleribox.blogspot.com
Jóna Hlíf Halldórsdóttir 6630545


Anna Líndal, Bjarki Bragason og Hildigunnur Birgisdóttir í Safnasafninu

Laugardaginn 17. maí kl. 14.00 verđur opnuđ sýningin Greinasafn í Safnasafninu á Svalbarđsströnd, samstarfsverkefni Önnu Líndal, Bjarka Bragasonar og Hildigunnar Birgisdóttur, byggt á heimildum, 
umhverfisskođun, ljósmyndum og rannsóknum í nágrenni safnsins og innan veggja ţess. Sýningin er í Norđursölum og stendur yfir til 8. júlí 2008.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband