19.12.2009 | 22:24
Byggđastofnun styrkir atvinnurekstur kvenna
Byggđastofnun í samstarfi viđ Handverk og hönnun, Hönnunarmiđstöđ, Listaháskóla Íslands, Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, Ímark og Útflutningsráđ Íslands auglýsir eftir umsóknum um stuđning viđ markađssetningu erlendis á íslensku handverki og hönnunarvörum. Heildarráđstöfunarfé er tíu milljónir króna, hámarksstyrkur er tvćr milljónir króna, en ţó aldrei hćrri en 50% af heildarkostnađi.
Markmiđ:
Ađ styđja viđ undirbúning og framkvćmd markađsađgerđa erlendis á handverki og hönnunarvörum. Styrkjunum er ćtlađ ađ skapa aukin verđmćti og ný markađstćkifćri og eru liđur í framkvćmd á ađgerđ í Byggđaáćtlun um stuđning viđ atvinnurekstur kvenna.
Ţátttökurétt:
Hafa konur og fyrirtćki í eigu kvenna (a.m.k. 50%) međ lögheimili á starfssvćđi* Byggđastofnunar.
Skilyrđi:
Verk/vara verđur ađ vera tilbúin til markađssetningar erlendis og ađ framleiđsla verksins/vörunnar fari ađ hluta eđa öllu leyti fram á Íslandi.
Viđ mat á umsóknum verđur horft til eftirfarandi ţátta:
Ađ verk/vara sé vönduđ og samkeppnishćf.
Markađsáćtlun sé hnitmiđuđ, raunhćf og vel skilgreind.
Kostnađar- og verkáćtlun sé trúverđug og vel skilgreind.
Möguleg framţróun.
Framkvćmd:
Rýnihópur metur umsóknir og velur verk/vörur tíu umsćkjenda.
Vörurnar/verkin sem rýnihópurinn velur verđa til sýnis dagana 18.-21. mars 2010.
Dómnefnd velur a.m.k. fimm verk og fá eigendur ţeirra fjárhagslegan og faglegan stuđning viđ ađ koma verkinu/vörunni á markađ erlendis.
Val dómnefndar verđur tilkynnt 21. mars á lokadegi Hönnunarmars 2010.
Umsóknum skal skilađ rafrćnt fyrir kl. 17:00 mánudaginn 1. febrúar 2010, umsóknareyđublađ og leiđbeiningar eru á heimasíđu Byggđastofnunar www.byggdastofnun.is.
Nánari upplýsingar veitir Sigríđur Elín Ţórđardóttir í síma 4555400 eđa sigridur@byggdastofnun.is.
Mikilvćgt er ađ senda vandađa umsókn og er umsćkjendum bent á ađ hćgt er ađ fá ráđgjöf hjá Byggđastofnun, atvinnuţróunar-félögunum og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands.Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.