30.11.2009 | 13:52
Sveinbjörg Ásgeirsdóttir opnar sýningu á Café Karólínu
Sveinbjörg Ásgeirsdóttir
Á meðan ég svaf
05.12.09 - 08.01.10
Café Karólína // Kaupvangsstræti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
-
Sveinka (Sveinbjörg Ásgeirsdóttir) opnar sýninguna Á meðan ég svaf á Café Karólínu laugardaginn 5. desember klukkan 15.
Sýningin samanstendur af draumkenndum fígúratífum vatnslita-blek myndum sem málaðar eru á ríspappír sem spilar sitt hlutverk með litunum.
Nám:
1988-1992 ISAL + Iðnskólinn í Reykjavík - sveinspróf í vélvirkjun.
2003-2007 Myndlistaskólinn á Akureyri - diplóma af fagurlistabraut
Samsýningar:
2004 Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri
2005 Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri
2005 Nemendasýning í vinnustofu í Gilinu
2006 Langi Mangi Ísafjörður Land og menn
2006 Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri
2006 Nemendasýning í Deiglunni Akureyri
2007 Nemendasýning - útskrift - Myndlistaskólinn á Akureyri
2007 Deiglan Listasumar Akureyri
2007 Gallerí DaLí Grálist smálist
2008 Deiglan Grálist engin smálist - Listasumar Akureyri
2008 Staðfugl farfugl
2008 Grálist Akureyrarvaka
2009 Gallerí Box Góða veislu gjöra skal
Einkasýningar:
2006 Kaffi Kidda Rót - Hveragerði - Veisla
2007 Laxárvirkjun - Rammalífströll
2008 Gráa svæðið
2009 Café Karólína - Á meðan ég svaf
Sýningin stendur til föstudagsins 8. janúar og allir eru velkomnir.
Meðfylgjandi mynd er af einu verka Sveinbjargar.
Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörg í síma 849 4799 eða tölvupósti: fifill(hjá)live.com
Næstu sýningar á Café Karólínu:
09.01.10 - 05.02.10 Anna Gunnarsdóttir
06.02.10 - 05.03.10 Samúel Jóhannsson
06.03.10 - 02.04.10 Guðbjörg Ringsted
03.04.10 - 30.04.10 Kristján Pétur Sigurðsson
01.05.10 - 04.06.10 List án landamæra
05.06.10 - 02.07.10 Hanna Hlíf Bjarnadóttir
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.