Hjálmar H. Ragnarsson með fyrirlestur í Ketilhúsinu

Ketilhus_ArnaVals


Fyrirlestrar á haustdögum

Listmenntun

Hjálmar H. Ragnarsson mun flytja fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagili föstudaginn
20. nóvember 14.50. Í erindi sínu mun hann  fjalla um: Listmenntun almennt.
Fyrirlestrar á haustdögum, eru skipulagðir af kennurum á listnámsbraut
Verkmenntaskólans á Akureyri, í samvinnu við Listasafnið á Akureyri og
Menningarmiðstöðvarinnar í Grófargili.
Fyrirlesturinn er opinn  öllum og aðgangur ókeypis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband