6.11.2009 | 16:00
Opið er fyrir ferðastyrki hjá Norrænu menningargáttinni til 11.11.2009
Ferðastyrkir eru ætlaðir til allrar lista- og menningarstarfsemi á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum: Fagfólks innan allra listgreina, höfunda fagurbókmennta, þýðenda, sýningarstjóra, framleiðenda, blaðamanna sem starfa við menningartengt efni, menningarfræðinga o.s.frv.
- Fagfólk getur sótt um dvalarstyrk í öðru landi á Norðurlöndunum eða í Eystrasaltslöndunum
- Dvalarstyrkur stendur straum af kostnaði fyrir sjö sólarhringa að hámarki (fimm virkir dagar + helgi). Forsendur útreiknings miðast annarsvegar við dvöl í höfuðborg og hinsvegar við dvöl á öðru svæði
- Athugið að umsækjandi og styrkþegi verður að vera sama manneskjan og að styrkir eru einungis veittir einstaklingum, ekki hópum
http://www.kknord.org/lang-is/menningaraaetlanir/fereastyrkjaaaetlunin/fereastyrkir
Nánari upplýsingar og aðstoð veitir:
Þuríður Helga Kristjánsdóttir
Verkefnastjóri / Prosjektleder / Project Manager
Norræna húsið / Nordens hus / Nordic house
Sími / tel: +354 551 7032
thuridur@nordice.is
www.norraenahusid.is
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.