Opnar vinnustofur í Litalandshúsinu

n165237193070_1248

Á annarri hæð í Litalandshúsinu við Furuvelli á Akureyri eru tvær vinnustofur. Í annarri ræður ríkjum Aðalbjörg Kristjánsdóttir og í hinni Hallmundur Kristinsson. Þau hafa ákveðið að bjóða gestum og gangandi að kíkja inn og sjá hvað þau eru að gera. Það verður opið hús kl. 13-17 laugardaginn 7. nóv. og sunnudaginn 8. nóv.
Ýmislegt í boði. Verið velkomin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband