Kristján Pétur sýnir í Hafnarfirði

JSBach%20Brandenburgerconcert%20kynning_thumb%5B1%5D

Laugardaginn 17.10. kl. 14-17 opnar Kristján Pétur Sigurðsson sýninguna „Þagnarangar úr Brandenburgarkonsert nr. 5 eftir J.S.Bach“ í Gullsmíða og Skartgripaverslun Fríðu Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Verkin eru unnin úr krossviði, kopar og maghóní.

Sýningin verður síðan opin í þrjár vikur á opnunartíma verslunarinnar.
Það væri mér sönn ánægja að þú og þínir litu inn við opnun.

Kristján Pétur Sigurðsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband