Sex listamenn opna í Deiglunni

Laugardaginn 1. ágúst kl. 15 opnar samsýning 6 listamanna í Deiglunni undir
yfirskriftinni "Sex sýna". "Hver er kynlægur munur á túlkun, er hægt að tala
um kyntúlkun. Það er talað endalaust um að við sjáum, skiljum og gerum hluti
eftir því hvers kyns við erum. En gerum við það? Hvernig sér
myndlistamaður/-kona þetta eða hitt? ER í raun kynlægur munur á túlkun?
Sýnendur eru þrír karlmenn og þrjár konur: Ása Óla, Dagrún Matthíasdóttir,
Sigurlín M. Grétarsdóttir, Margeir Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Trausti
dagsson.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband