Knut Eckstein opnar í Gallerí + sunnudaginn 2. ágúst

eckstein2104_001.jpg

Opnun sýningar Knut Eckstein í Gallerí +, Brekkugötu 35 á Akureyri er frestað um einn dag. Opnunin verður því sunnudaginn 2. ágúst kl. 15 í stað 1. ágúst eins og auglýst er í Listasumarsbæklingnum. Sýningin nefnist "Sommer of Love" og stendur til og með 9. ágúst, opið daglega frá kl. 14-17.

Knut Eckstein er starfandi listamaður í Berlín og er þetta önnur sýning hans í Gallerí+.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband