27.7.2009 | 11:07
List án landamćra, Norrćn ráđstefna 28. september 2009
Sýnileiki, réttindi og ţátttaka
NORRĆN RÁĐSTEFNA
28. september 2009
Ráđstefnan er haldin á vegum Listar án landamćra, sem er árlegur viđburđur ţar sem lögđ er áhersla á samvinnu fólks međ fötlun og almennings í gegnum listir og menningarstarf, í ţeim tilgangi ađ efla vitund og skilning á milli einstaklinga sem búa ađ ólíkri getu til athafna, til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild.
Ađstandendur Listar án landamćra eru Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Fjölmennt, Átak félag fólks međ ţroskahömlun og Hitt húsiđ.
Ráđstefnan er skipulögđ í samráđi viđ Norrćnu nefndina um málefni fólks međ fötlun, menntamálaráđuneytiđ, og međ stuđningi Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norrćna menningarsjóđsins. Ráđstefnan er hluti af dagskrá formennskuáćtlunar Íslands, sem gegnir formennsku í norrćnu ráđherranefndinni áriđ 2009.
Á ráđstefnunni verđur m.a fjallađ um:
· Sýnileika og kynningu fatlađra í fjölmiđlum og menningu í norrćnum löndum.
· Mikilvćgi 30. greinar samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun (Ţátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íţróttastarfi).
· Gildi Listar án landamćra og annarrar menningarstarfsemi sem fyrirmynda fyrir grasrótar-hreyfingar og ţátttöku fólks međ fötlun í listum og menningarstarfi, sem hćgt vćri ađ nýta svćđisbundiđ eđa á landsvísu í öđrum norrćnum löndum.
Ráđstefnan fer fram á Grand Hótel í Reykjavík 28. september 2009.
Ráđstefnan er opin almenningi og allir eru velkomnir en ćtti sérstaklega ađ höfđa til samtaka fatlađra á Norđurlöndunum, frćđimanna, ţeirra er vinna ađ málefnum fólks međ fötlun og stjórnenda á sviđi lista- og menningarmála.
Ekkert ţátttökugjald er á ráđstefnunni, en ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig. Ţađ má gera međ ţví ađ slá inn ţessa slóđ hér fyrir neđan. Í skráningunni má einnig skrá sig í hádegismat og á leiksýningu Dissimilis í Borgarleikhúsinu.
Skráning:
http://www.eventure-online.com/eventure/welcome.do?type=participant&congress=69_9028&page=index
DAGSKRÁ
Ráđstefnustjóri:
Ţuríđur Backmann, alţingismađur og formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra
9:00 I. UPPHAF RÁĐSTEFNUNNAR
Gestir bođnir velkomnir
Ţuríđur Backmann, ráđstefnustjóri
Opnunarávarp
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra
Upphafsorđ
Tone Mřrk, stjórnandi Norrćnu Velferđarmiđstöđvarinnar, Stokkhólmi
9:30 II. SÝNILEIKI FÓLKS MEĐ FÖTLUN
Samspiliđ milli fjölmiđla, menningarlífs og stjórnmála
Lars Grip, blađamađur, Stokkhólmi
Rannsóknir á sýnileika í sćnskum fjölmiđlum,
međ áherslu á almannaţjónustu
Karin Ljuslinder, prófessor viđ háskólann í Umeĺ í Svíţjóđ
10:20 10:40 KAFFIHLÉ
Birtingarmynd fötlunar í norrćnum kvikmyndum - endurskođun
Friederike A. Hesselman, rithöfundur
Hinn ósýnilegi minnihluti
Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri útvarps hjá Ríkisútvarpinu (RÚV)
Stillt á stađnađar ímyndir? Sýnileiki fatlađra í fjölmiđlum
Pallborđsumrćđur: Lars Grip, Karin Ljuslinder, Friederike A. Hesselman og
Ingólfur Margeirsson
12:10 13:10 HÁDEGISHLÉ
13:10 III. SAMNINGUR SAMEINUĐU ŢJÓĐANNA UM RÉTTINDI
FÓLKS MEĐ FÖTLUN
30. grein samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun
Guđmundur Magnússon, varaformađur Öryrkjabandalags Íslands og
fulltrúi í nefnd sem undirbýr stađfestingu Íslands á samningnum
Mikilvćgi menningarstarfs í nútímaţjóđfélagi
Karitas H. Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála,
menntamálaráđuneytinu
13:40 IV. LIST ÁN LANDAMĆRA OG ÖNNUR DĆMI
Framkvćmd og ţróun Listar án landamćra
Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra hátíđarinnar
Ţátttakendur og reynslusögur
Flytjendur verđa kynntir síđar
14:30 14:50 KAFFIHLÉ
Upphaf og hugmyndafrćđi Listar án landamćra Eitthvađ fyrir ađra?
Friđrik Sigurđsson, framkvćmdastjóri Ţroskahjálpar
Dissimilis: Frá eldhúsborđinu til Óperuhússins
Kai Zahl, stofnandi Dissimilis í Noregi
Hver eru nćstu skref fram á viđ?
Pallborđsumrćđur: Guđmundur Magnússon, Friđrik Sigurđsson, Kai Zahl
16:00 V. RÁĐSTEFNULOK
Hugleiđing: Hinn fullkomni mađur: Stađa fatlađra í menningunni
Ármann Jakobsson, dósent viđ Háskóla Íslands
Samanatekt og lokaorđ
Ţuríđur Backmann, alţingismađur og
formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra
- Ţau erindi sem fram fara á erlendu máli verđa ţýdd af rittúlkum á íslensku.
KVÖLD DAGSKRÁ
Gestum ráđstefnunnar sem og öđrum er bođiđ á stóra sviđ Borgarleikhúsiđ ađ kvöldi 28.september, kl.20:00.
Ţá mun norski hópurinn Dissimilis sýna verkiđ ´´Árstíđirnar fjórar´´ og íslenskir leikhópar sýna einnig verk sín. Hćgt er ađ skrá sig á sýninguna ţar sem skráning á ráđstefnuna fer fram ( sjá ađ ofan).
Um Dissimilis:
Fyrir u.ţ.b. 30 árum sat Kai Zahl, fađir ţroskahefts ung manns, og átti erfitt međ ađ sćtta sig viđ ađ stćrsti draumur sonar hans um ađ spila á hljóđfćri og spila í hljómsveit gćti ekki orđiđ ađ veruleika ţví ađ sonurinn gat ekki lesiđ nótur. Kai tók ađ hanna einfalt nótnakerfi međ litum sem gerđi syni hans kleift ađ lćra ađ spila á hljóđfćri og 1981 var fyrsta hljómsveit hans stofnuđ. Ţetta var upphafiđ ađ Dissimilis.
Nćstu árin fóru fleiri ađ ćfa međ Dissimilis og áriđ 1987 skrifađi Kai Zahl söngleik fyrir hópinn. Fyrsta sýning ţeirra var sýnd fyrir fullu húsi í Hljómleikahöllinni í Osló. Ţetta var í fyrsta skipti sem eingöngu ţroskaheftir einstaklingar komu fram á sýningu í Osló og olli hún afgerandi hugarfarsbreytingu sýningargesta. Áfram var haldiđ nćstu árin, hljómsveitirnar urđu fleiri og fjölbreyttari og danshópar og kórar bćttust viđ. Dissimilishópar spruttu upp í fleiri landshlutum í Noregi og síđan í fjarlćgum heimshornum. Hópar voru stofnađir á Kúbu, Sri Lanka, Rússlandi og í fleiri löndum og ţessi hópar uxu og döfnuđu. Í dag eru um 800 međlimir í Dissimilis í Noregi og um 2500 í öđrum löndum.
Um verkiđ:
Árstíđirnar fjórar er verk leikiđ af 22 nemendum Dissimilis.
Ţau bjóđa okkur í ferđalag um árstíđirnar fjórar og fjölbreytileika ţeirra.
Frekari upplýsingar um Dissimilis má sjá á síđu ţeirra:
List án landamćra:
www.listanlandamaera.blog.is og listanlandamaera@gmail.com
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.