Lína sýnir Tilbrigði í DaLí Gallery

katla_185.jpg
 
Sigurlín M. Grétarsdóttir ( Lína ) opnar sýningu 13.júní kl.14-17 í DaLí Gallery. Sýningin ber yfirskriftina " Tilbrigði - Variations "
Lína notar blandaða tækni í verkunum, aðferð sem hún hefur verið að þróa í rúm 2 ár og
notar hún acryl, lakk, pappír, hrosshár og fleira.
Þennan sama dag útskrifast Lína frá Háskólanum á Akureyri úr kennsluréttindanámi.

Sýningin stendur til 28. júní.

 

DaLí GALLERY BREKKUGATA 9 600 AKUREYRI OPIÐ FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA KL.14-17


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband