Kjartan Sigtryggsson opnar myndlistarsýningu í Populus Tremula


KJARTAN SIGTRYGGSSON SÝNIR | 9. maí

Laugardaginn 9. maí kl. 14:00 mun Kjartan Sigtryggsson opna myndlistarsýningu í Populus Tremula.

Að þessu sinni sýnir Kjartan teikningar – ýmist tölvugerðar, hefðbundnar eða teiknicollage. Kjartan útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands 2006.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 10. maí kl. 14:00 - 17:00 | Aðeins þessi eina helgi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband