Guðbjörg Ringsted sýnir í Safnasafninu

gudbjorg_ringsted_syning.jpg
 
Guðbjörg Ringsted opnar málverkasýningu á Safnasafninu á Svalbarðsströnd laugardaginn 2. maí kl.13:00.
Þar sýnir hún málverk sem eru unnin á undanförnum mánuðum og er þema þeirra íslenkur útsaumur af kvenbúningum. Eru verkin nokkurskonar óður til þeirra kvenna sem gefa sér stund milli stríða og sitja við sauma.
Sýningin stendur fram í júlí.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband