27.4.2009 | 22:23
Hertha Richardt Úlfarsdóttir opnar sýningu á Café Karólínu
Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Fastagestir og annað starfsfólk
02.05.09 - 05.06.09
Café Karólína // Kaupvangsstræti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Hertha Richardt Úlfarsdóttir opnar sýninguna Fastagestir og annað starfsfólk á Café Karólínu laugardaginn 2. maí 2009 klukkan 15.
Hertha Richardt Úlfarsdóttir útskrifaðist með diploma frá Myndlistaskólanum á Akureyri, 2008, fagurlistadeild. Þetta er fyrsta einkasýning hennar eftir útksrift. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum hér og í Finnlandi.
Við vorum öll þarna, var það ekki?
C.v
Nafn: Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Fædd 6. September 1983 á Egilsstöðum.
Lögheimili: Ásvegur 17, 600 Akureyri.
Sími: 8673520
Netfang: hertha@gmail.com
Nám
2005 - 2008 Myndlistaskólinn á Akureyri, Diploma úr fagurlistadeild
2006 - 2007 Gestanemi í Lahti Institute of Fine art, Finland
2004 - 2005 Myndlistaskólinn á Akureyri, Fornám.
2004 - 1999 Menntaskólinn á Egilsstöðum, Félagsfræði- og listnámsbraut
2000 - 2001 Skiptinám í Chandler Highschool, Arizona, BNA.
Samsýningar
2008, ,,Grálist engin Smálist", Deiglunni, Akureyri.
2008, Útskriftarsýning úr Fagurlistadeild, Akureyri
2007, Nemendasýning í Deiglunni, Akureyri
2007, Valintoja, Lahti, Finland
2006, Skiptinemasýning, AULA-Gallery, Finland
2006, Skiptinemasýning, Lahti model Institute, Finland
Einkasýningar
2009, ,,Fastagestir og annað starfsfólk", Café Karólína, Akureyri
Annað
2008 - Starfar í sýningarnefnd fyrir GalleriBOx
2008 - Starfar í Gestavinnustofunefnd Gilfélagsins
2008 - Hannar veggspjaldið fyrir sýninguna ,,Bæ,bæ Ísland"
2007 - Stofnaði sjálfstætt rekin Model teikningarhóp fyrir nema Myndlistaskólans á Akureyri
Sýningin á Kaffi Karólínu stendur til 5. júní 2009. Allir eru velkomnir á opnun.
Nánari upplýsingar veitir Hertha í síma 8673520 og í tölvupósti: hertha(hjá)gmail.com
Næstu sýningar á Café Karólínu:
06.06.09 - 03.07.09 Georg Óskar Manúelsson
04.07.09 - 31.07.09 Lind Völundardóttir
01.08.09 - 04.09.09 Þórgunnur Oddsdóttir
05.09.09 - 02.10.09 Ólöf Björg Björnsdóttir
Umsjónarmaður sýninganna er Hlynur Hallsson
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.