Kristján Ingimarsson sýnir CREATURE hjá Leikfélagi Akureyrar og í Kassanum í Ţjóđleikhúsinu

image_835231.jpgimage-1_835232.jpg

CREATURE - gestaleikur

eftir Kristján Ingimarsson
     

Creature er nýtt verk eftir leikhúslistamanninn Kristján Ingimarsson, sem ţekktur er fyrir ađ feta ótrođnar slóđir og nota líkamann á óvćntan og sérstćđan hátt í sýningum sínum. Sýningin var frumflutt í Husets Teater í Kaupmannahöfn en verđur sýndur hjá Leikfélagi Akureyrar  1. og 2. maí og í Kassanum í Ţjóđleikhúsinu 14, 15, 16 og 17. maí.
 
Creature er stórhćttulegur og bráđfyndinn leikhúskonsert um sköpunarţörf manneskjunnar og ţörf hennar fyrir ađ setja sjálfa sig á sviđ. Ţetta er án efa persónulegasta sýning Kristjáns til ţessa, ţar sem hann kannar ýmis landamćri međ ađferđum spunans og kemur okkur stöđugt á óvart.

Kristján stendur á sviđinu ásamt finnska leikaranum Henrik Levlin en ţeir íklćđast búningum eftir tískuhönnuđinn Anja Vang Kragh - en búningar ţeir eru stór partur af upplifuninni. Ţađ gera áhorfendurnir einnig en ţeir eru eindregiđ hvattir til ţess ađ taka međ sér myndavélar á sýninguna, smella af og skrásetja ţannig sýninguna međ sínum hćtti.



Brot úr umjöllun fjölmiđla í Danmörku:

"Creature er leiksýning sem mađur lćtur ekki framhjá sér fara. Hún er fyndin, yndisleg, ljóđrćn, leikandi og ótrúleg. Creature er ein af ţeim sýningum í ár sem hefur upp á eitthvađ nýtt ađ bjóđa. Góđa Skemmtun."

"Kristján Ingimarsson gefur allt í botn í sinni unađslega geggjuđu umbreytingasýningu. Međ óđsmannsćđi sem enginn annar leikari eđa dansari ér á landi getur leikiđ eftir." Politiken

 
"Kolklikkađur og yndislegur líkamsgaldramađur. Frábćrar jafnvćgiskúnstir, topp tćmađ." Berlingske Tidende


Höfundur og Leikstjóri  Kristján Ingimarsson

Leikarar Kristján Ingimarsson og Henrik Levlin  Höfundur Tónlistar Pétur Eyvindsson

Búningahönnuđur  Anja Vang Kragh  Leikmyndahönnuđur  Kristian Knudsen

Lýsing  Mads Vegas


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband