GÓMS sýnir í Dalí

2628_1094005958026_1462880451_30274118_6147_n_810058.jpg

Sýning opnar Laugardaginn 14. Mars kl. 14:00-17:00 í Dalí Gallerý
 
"Skari!! verðum við ekki að fara gera eitthvað sjitt!
jú klárlega, hvað ertu eiginlega að spá?
Bara eitthvað rúst!"

Þetta voru fyrstu orð samvinnu Georg Óskars og Margeirs Sigurðssonar,
verkin eru unnin á 6 mánaðar tímabili og binda þeir saman sýna ólíku
stíla og sitt svipaða hugarástand í myndlistina GÓMS.

Graffiti? já er það ekki?
Acrýll? já er það ekki?
málverk? já eigum við ekki að segja það?
penni? eeee...kúlupenni þá?
túss? já ég meina?
bílasprautun? já til sprauta bílinn í myndinni þá?
 

Sýning GÓMS stendur til 29. mars og eru allir velkomnir.

 

DaLí GALLERY

BREKKUGATA 9

600 AKUREYRI

OPIÐ FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA Í VETUR KL.14-17


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband