“EKKI ÁN” Yst í Ketilhúsinu 14. – 30. mars 2009



Verkin eru unnin undangengin fimm ár og tengjast öll vatni á einn eða annan hátt og tjá um leið ákveðna tilfinningu, sem stundum er tæpt á í titlinum. Um getur verið að ræða persónulega sammannlega tilfinningu svo sem umhyggju - yfir í hreina speglun á samfélagslegri skoðun t.d. kaldhæðni og litrófið allt þar á milli. Verkin eru misstór gólf-, vegg-, og loft-verk ásamt einu hljóð-verki.

Þetta er 11. einkasýning Ystar, sem er sálfræðingur og fagurlista-verka-kona og lauk 2ja ára MFA námi sínu frá Newcastle University á Bretlandi  í september síðastliðnum. Hún verður til staðar á sýningunni á opnunardaginn og miðvikudaginn 18. mars. 

“EKKI ÁN”
Yst
í Ketilhúsinu á Akureyri
14. – 30. mars 2009

yst.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband