Finnur Arnar sýnir "Húsgögn" í Laxdalshúsi

finnur.jpg
Föstudaginn 16. janúar opnaði myndlistarmaðurinn og leikmyndahönnuðurinn Finnur Arnar sýninguna Húsgögn í Laxdalshúsi.
Sýningin stendur til 28. febrúar.

Ásamt þeirri sýningu sem opnaði þessa helgi er sýning á vegum Leikminjasafnsins um leiklist á Akureyri og Norðurlandi.
Á efra lofti hússins er svo lítið sýnishorn af leikbrúðum Jóns E. Guðmundssonar, merkasta frumherja íslenskrar brúðuleiklistar á síðustu öld.  Einnig má sjá þar hana Grýlu í öllu sínu veldi.  


Laxdalshús er opið alla sunnudaga milli 13:00 til 17:00

Laxdalshús, Hafnarstræti 11, sími 899-6768

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband