HALLGRÍMUR INGÓLFSSON sýnir í Populus tremula 13.-14. desember

hallgrimur-web_748042.jpg

Laugardaginn 13. desember kl. 14:00 mun Hallgrímur Ingólfsson opna myndlistarsýningu í Populus Tremula.

Þetta er fimmta einkasýning Hallgríms. Verkin á sýningunni eru ný af nálinni, máluð með akríllitum og tengjast öll Vestfjörðum.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 14. desember frá 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.

Minnum á JÓLABÚÐ BEATE OG HELGA sem verður opin um helgina kl. 13:00-18:00.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband