Opið hús í Freyjulundi aðventuhelgarnar og á Þorláksmessu

Listamennirnir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Jón Laxdal og Arnar Ómarsson opna vinnustofur sínar og heimili í Freyjulundi 601 Akureyri kl. 14.00 – 18.00  aðventuhelgarnar, og kl. 16.00 – 22.00 á Þorláksmessu.
Heitt á könnunni og notaleg stemning í sveitinni.

Ath. ekki tekið við greiðslukortum, allar upplýsingar á freyjulundur.is eða í síma 865-5091.

 

cats.jpg

Jólakötturinn er til sölu í Freyjulundi, Frúnni í Hamborg á Akureyri og á vinnustofu Abbýar á Siglufirði. Verð 5000 kr.              Ljósmynd. Örlygur Hnefill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband