Erika Lind Isaksen opnar í GalleríBOXi

erikaisaksen.jpg

Laugardaginn 22. nóvember 2008 kl. 16:00 opnar Erika Lind Isaksen sýninguna „ÉG“ í GalleríBOXi, Kaupvangsstræti 10, 600 Akureyri.

Erika fæddist í Reykjavík árið 1968, ólst upp í Garðinum en er nú búsett á Akureyri eftir langa dvöl á Nýja Sjálandi.
Hún nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og er þetta fyrsta sýning hennar á hér á landi.
Titill sýningarinnar „ÉG" og innihald hennar  —  ég um mig frá mér til mín – varpar fram þeirri spurningu hvort hægt er hægt að skilgreina sjálfið útfrá þeim hlutum sem við getum ekki skilið við okkur af tilfinningalegum ástæðum?

GalleríBOX


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband