Þorsteinn Gíslason sýnir á VeggVerki

steini_707619.jpg

Laugardaginn 25.október 2008 sýnir Þorsteinn Gíslason, Steini, verkið Reisn-Dignity-Würde á VeggVerk.

Um verkið: Táknmyndir  hafa fylgt okkur frá örófi alda og verkið Reisn er  táknmynd. Formið er kunnuglegt og það leiðir okkur gegnum aldirnar frá tíma frjósemisdýrkunar til byltingar vélvæðingar. En hvaða  hlutverk eða þýðingu hefur þessi táknmynd í dag?

Um listamanninn: Steini lauk námi við fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri vorið 2006. Hann hefur tekið þátt í samsýningum og haldið nokkrar einkasýningar og er annar eigandi Gallerí Víð8ttu601.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband