Fordulópont/Tímamót í Ketilhúsinu á Akureyri

attachment-1.jpg

Fordulópont/Tímamót í Ketilhúsinu á Akureyri
Lárus H List og Páll Szabó.

Laugardagskvöldið 18. október kl. 21:00 opnar myndlistamaðurinn Lárus H List myndlistasýninguna Fordulópont í Ketilhúsinu Listagilinu á Akureyri.
Málverkin eru unnin undir áhrifum af vinnu Lárusar List með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.
Og hefur Ungverska tónskáldið Páll Szabó sem er hljóðfæraleikari með S.N. samið verkið Fordulópont sem er heitið á sýningunni eða tímamót á ÍSL. en þeir hafa starfað saman í 10 ár með S.N.
Spilar Páll á flygil og er tónverkið í 9 köflum og er verkið samið af áhrifum úr jafnmörgum verkum Lárusar List.
Boðið verður uppá léttar veitingar og allir velkomnir.
Sýningin er frá 18. okt. Til 26. okt og opið á opnunartíma Ketilhússins.
http://larushlist.com

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband