Georg Óskar Manúelsson sýnir í Cafe Valny á Egilstöðum

georgoskar_026.jpg

Georg Óskar Manúelsson 23ára, lokaárs nemi við Myndlistarskólann á Akureyri, sýnir málverk og teikningar í Cafe Valny á Egilstöðum, þann 4. okt. og mun sýningin standa yfir í rúman mánuð. Allar myndirnar voru gerðar á bilinu 2007-2008.  "Nafn sýningarinnar valdi litli 4 ára bróðir minn eftir að hann var að skoða myndefnið og sagði (Boom boom og byssó) þannig mér þykir það nafn henta sýningunni vel, myndefnið tek ég  einfaldlega úr mínu lífi,  sem þjónn á Eiðum í sumar, fjöldskyldulífinu, til næturlífsins"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband