GRÁLIST - engin smá list í Deiglunni

syning_i_deiglunni.jpgGRÁLIST engin smá list - er yfirskrift samsýningar Grálistahópsins í Deiglunni 16. ágúst kl. 14.
14 meðlimir í Grálist sýna verk sem mælast öll metri eða meir, sem er sameiginlegi útgangspunkturinn í verkunum, sem er í raun mótvægi við sýningu hópsins Grálist með smálist í desember 2007. Þá var unnið út frá því að ekkert verk væri stærra en 20 cm.

Samsýningin GRÁLIST engin smá list inniheldur verk eftir listamennina Stein Kristjánsson, Karen Dúu Kristjánsdóttir, Guðrúnu Vöku, Dögg Stefánsdóttur, Sveinbjörgu Ásgeirsdóttur, Ingu Björk Harðardóttur, Herthu Richardt, Margeir Dire Sigurðsson, Sigurlín M. Grétarsdóttur, Kristínu Guðmundsdóttur, Unni Óttarsdóttur, Steinunni Ástu Eiríksdóttur, Ásu Óladóttur og Dagrúnu Matthíasdóttur

http://gralist.wordpress.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband