Anna K. Mields og Linda Franke opna sýningu í Deiglunni föstudaginn 25. júlí kl. 17

droppedimage.jpg


Anna K. Mields og Linda Franke sem dvelja nú í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri opna sýninguna "The Living House" í Deiglunni, föstudaginn 25. júlí. Sýningin stendur aðeins þessa einu helgi. Sýningin hefst á spennandi gjörningi klukkan 5 á föstudeginum.
Þema sýningarinnar er leyndardómurinn í hversdagslegum hlutum. Matur, diskar og húsgögn umkringja okkur. Þessir hlutir eru markaðir hversdagslegum gjörðum okkar. Daglegar venjur okkar eru nánast ómeðvitaðar, en þegar við gerum þær að athöfn breytist skynjun okkar á þeim.
Hvað ef þessir hversdagslegu hlutir fá sitt eigið líf? Er munur á trúnni á hið leyndardómsfulla og yfirnáttúrulega og hátækni og funksjónalisma?
 

 
Nánari upplýsingar um listamennina má fá á heimasíðum þeirra:
www.artnews.org/annakatharinamields

www.lindafranke.com

Sjá einnig
http://www.listasumar.akureyri.is/Blogg/Blogg.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband