Guðbjörg Ringsted sýnir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

getfile

Myndlistarkonan Guðbjörg Ringsted opnaði sýningu á málverkum sínum í Bryggjusal Edinborgarhússins á laugardag. Þetta er fyrsta sýning Guðbjargar á Ísafirði í áratug. Á sýningunni eru sýnd ný málverk sem hún hefur unnið að upp á síðkastið en áður hefur hún aðallega fengist við grafíkverk. Guðbjörg var viðstödd opnunina ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Þór Júlíussyni alþingismanni og fyrrum bæjarstjóra Ísafjarðar.

Af fréttavef BB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband