Styrktartónleikar og listaverkauppboð til styrktar Myndlistaskólanum á Akureyri

myndlistaskolinn.jpg

Styrktartónleikar og listaverkauppboð til styrktar Myndlistaskólanum á Akureyri vegna brunans þann 27. júní síðastliðinn.
 

Dagskráin:

8.júlí kl: 16:00-18:00  Þögult uppboð á myndlistaverkum hefst.

9.júlí kl. 9-18:00 þögult uppboð opið

10.júlí  kl. 9-20Þögult uppboð opið          

 

10.júlí                        Styrktarsónleikar

                        Húsið opnar kl. 20:00

                        Dagskrá hefst kl. 20:30

                        Framhalds uppboð á verkum til að ná hæsta verðinu…

                        Nýir eigendur verkanna geta nálgast verkin.

                        Aðgangseyrir: 2000,-                      

                        Kynnir kvöldsins : Júlli Júll…

 

Uppboð á verkum eftir eftirtalda:

Jónas Viðar

Hlynur Hallsson

Rannveig Helgadóttir

Stefán Boulder

Lína

Dagrún

Inga Björk

Sveinka

Bogga

Áströlsku konuna

Ása Óla

Linda Björk

Kaffimálari

Margeir

 
Tónlist:

Hvanndalsbræður

Hundur í óskilum

Pálmi Gunnars (og co.)

(pönk)listamaðurinn Blái Hnefinn/Gwendr-

Silja, Rósa og Axel

Krumma

Og jafnvel fleiri…

 
Styrktaraðilar:

Marína, Hljóðkerfa og ljósaleiga Akureyrar, Vífilfell, Voice, Stíll, N4, tónlista.- og listamenn, fyrrum og núverandi nemendur Myndlistaskólans á Akureyri og velunnarar.

 
Þögult uppboð fer þannig fram að myndlistaverkin eru til sýnis á Marína á uppgefnum tímum. Fólk getur skoðað og fræðst um listamanninn og verkin.

Ef fólk vill bjóða í verkið skráir það sig á sérstakt blað og fær númer, síðan skrifar það númer og upphæð á annað blað og setur í bauk sem er við verkið.

Á styrktartónleikunum á að reyna að ná upp hærra verði fyrir verkin með venjulegu uppboði og ef það næst fær sjá aðili verkið annars er hæsta boði í þögla uppboðinu tekið.  Myndlistarverkin eru merkt með lámarksboðsverði.

 
Opnaður hafur verið styrktarreikningur þar sem fólk getur lagt inn

frjáls framlög til söfnunarinnar.

 

Kt. 550978-0409 

0565-14-400044



Kær kveðja fyrir hönd fyrrum og núverandi nemenda Myndlistarskólans á Akureyri og velunnurum...
__________________________________
Margrét Ingibjörg Lindquist


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband