30.6.2008 | 22:46
Arna Vals með blindflug í Eyjafjarðarsveit
Arna Vals - Blindflug í Eyjafjarðarsveit
Söngspuni við undirleik eyfirskrar náttúru
Flugtak: Gömlu brýrnar yfir Eyjafjörð - brú nr. 3
Brottfarartími: 03.07.08 kl. 23.25
Áætlaður lendingartími: 04.07.08 kl. 00.01. Verið velkomin.
Hljóðverkið Fuglatal / Birdtalk verður formlega opnuð þann 06.07.08 kl. 21.00 við Guðrúnarstaði í Eyjafjarðarsveit.
Þátttakendur: Buzby Birchall, Claudia Losi, Daniele Signaroldi, Frans P.V. Knudsen, George Hollanders, Hilma E. Bakken, Jacqueline Fitz Gibbon, Ragnheiður Ólafsdóttir og Tonny Hollanders.
Sérstakkir þakkir: Ólafur Kjartansson, ábúendur í Kálfagerði og Bílapartasalan Austurhlið.
This week is dedicated to sound...
Arna Vals will do an improvised voice perfomance accompanied by the nature in Eyjafjordur.
Place: at the old bridges over Eyjafjarðará on the south side of Akureyri airport - 3rd bridge.
Title: "Blindflug" which translates somewhat like "blind flight" or "night flight".
Take-off: 03.07.08 kl. 23.25
Estimated arrivel: 04.07.08 kl. 00.01. Everyone is welcome.
Soundinstallation Fuglatal / Birdtalk
will be officialy opened 06.07.08 at 21.00 hrs. at Guðrúnarstaði í Eyjafjarðarsveit. Just north from Kálfagerði wich is about 25km into the fjord from Akureyri on the east side of the river (got it!?).
Participants: Borge Bakken, Buzby Birchall, Claudia Losi, Daniele Signaroldi, Frans P.V. Knudsen, George Hollanders, Hilma E. Bakken, Jacqueline Fitz Gibbon, Ragnheiður Ólafsdóttir and Tonny Hollanders.
Special thanks to: Ólafur Kjartansson, ábúendur í Kálfagerði og Bílapartasalan Austurhlið.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dægurmál, Tónlist, Vefurinn | Breytt 1.7.2008 kl. 15:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.