Guðný Þórunn Kristmannsdóttir opnar myndlistarsýningu í Populus tremula

gudny-24_5-web.jpg

Laugardaginn 24. maí kl. 14:00 opnar Guðný Þórunn Kristmannsdóttir myndlistarsýningu í Populus tremula. Þar sýnir Guðný áður ósýnd málverk og verk gerð með blandaðri tækni á pappír frá tímabilinu 1997 til þessa dags. Þetta er fjórða einkasýning Guðnýjar sem einnig hefur tekið þátt í samsýningum. Guðný útskrifaðist af málunardeild MHÍ 1991 – hún býr og starfar á Akureyri.

Einnig opið sunnudaginn 25. maí kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband