Gústav Geir Bollason opnar sýningu í Deiglunni

gustavgeir.jpg

Gilfélagið kynnir:

Gústav Geir Bollason opnar sýningu á teikningum sem ber heitið Landslag - Landslagsatvik, í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 17. maí kl. 13:30.
Á heimasíðu Gilfélagsins, www.listagil.is, má finna nánari upplýsingar og greinagerð listamannsins um verkin.
Opnunartími er frá kl. 14:00 - 16:00 mánudaga - laugardaga.
Síðasti sýningardagur er 31. maí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband