16.5.2008 | 10:09
Ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga
Marklaus plögg eđa tćki til framfara?
- ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga
Menningarstefnur sveitarfélaga marklaus plögg eđa tćki til framfara? er yfirskrift ráđstefnu sem haldin verđur í Ketilhúsinu á Akureyri ţann 22. maí nk. Á ráđstefnunni verđur fjallađ um menningarstefnur sveitarfélaga og hvernig ţćr geti stuđlađ ađ framförum og eflingu byggđar í landinu.
Frummćlendur eru Helgi Gestsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri; Njörđur Sigurjónsson, lektor viđ Háskólann á Bifröst og Gísli Sverrir Árnason, ráđgjafi hjá R3 ráđgjöf. Helgi Gestsson mun fjalla um menningarstefnu á landsbyggđinni, sérstöđu og sóknarfćri. Njörđur Sigurjónsson fjallar um menningu og milliliđi og Gísli Sverrir Árnason um menningarstarf sem vaxtarsprota byggđanna. Auk ţeirra munu Björg Erlingsdóttir, forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar, fjalla um vinnu sveitarfélags í skjóli stefnumótunar og Ţórgnýr Dýrfjörđ, framkvćmdastjóri Akureyrarstofu, mun fjalla um hugmyndafrćđina ađ baki Akureyrarstofu. Ađ loknum framsöguerindum verđa pallborđsumrćđur.
Ráđstefnan er samstarfsverkefni Menningarráđs Eyţings, Menningarráđs Austurlands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst og Akureyrarstofu. Ráđstefnan hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 16.15
Ráđstefnan er öllum opin
Menningarstefnur sveitarfélaga
marklaus plögg eđa tćki til framfara?
Ráđstefna um menningarstefnur sveitar félaga haldin í Ketilhúsinu á Akureyri 22. maí kl. 13:00-16:15
Á ráđstefnunni verđur fjallađ um menningarstefnur sveitarfélaga og hvernig ţćr geta stuđlađ ađ framförum og eflingu byggđar
DAGSKRÁ
13.00 Ávarp
Sigrún Björk Jakobsdóttir, formađur Menningarráđs Eyţings
13.10 Menningarstefna á landsbyggđ, sérstađa og sóknarfćri
Helgi Gestsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri
13.40 Menning og milliliđir
Njörđur Sigurjónsson, lektor viđ Háskólann á Bifröst og frkvstj. Bókmenntasjóđs
14.10 Menningarstarf : Vaxtarsproti byggđanna!
Gísli Sverrir Árnason, ráđgjafi hjá R3 ráđgjöf
14.40 KAFFI
15.00 Vinna í skjóli stefnumótunar
Björg Erlingsdóttir, forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar
15.20 Ađ finna fjölina?
Ţórgnýr Dýr fjörđ, framkvćmdastjóri Akureyrarstofu
15.40 Pallborđsumrćđur og samantekt
Stjórnandi: Óđinn Gunnar Óđinsson, formađur Menningarráđs Austurlands
Fundarstjóri :
Birgir Guđmundsson lektor viđ félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri
AĐGANGUR ÁN ENDURGJALDS ALLIR VELKOMNIR
Ráđstefnan er samstar fsverkefni Menningarráđs Eyţings, Menningarráđs Austurlands,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Akureyri og Akureyrarstofu
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menntun og skóli, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.