Anna Líndal, Bjarki Bragason og Hildigunnur Birgisdóttir í Safnasafninu

Laugardaginn 17. maí kl. 14.00 verður opnuð sýningin Greinasafn í Safnasafninu á Svalbarðsströnd, samstarfsverkefni Önnu Líndal, Bjarka Bragasonar og Hildigunnar Birgisdóttur, byggt á heimildum, 
umhverfisskoðun, ljósmyndum og rannsóknum í nágrenni safnsins og innan veggja þess. Sýningin er í Norðursölum og stendur yfir til 8. júlí 2008.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband